Ég var að fá 270x og þegar ég seata það á Gigabyte Z77 D3 móðurborðið mitt þá kemur ekkert post einu sinni. Viftur eru í gangi og allt.
Allir kapplar eru í og allt svona. Ég er hræddastur um að þetta sé seating issue þannig ég klippti neðst af járninu þarna á kortinu en það virkar samt ekki.
Það virkar fínt á tölvunni hjá vini mínum.
Tölvan virkar alveg á gamla skjákortinu (6850).
Einhverjar hugmyndir?
XFX R9 270x, bootar ekki
Re: XFX R9 270x, bootar ekki
Nýtt kort og þú klippir það til...bless bless ábyrgð.
Varstu að nota onboard skjástýringuna áður en að þú fékkst þetta kort?
Varstu að nota onboard skjástýringuna áður en að þú fékkst þetta kort?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: XFX R9 270x, bootar ekki
Nei, það stendur 6850. Ég hef engan áhuga á ábyrgð þar sem ég veit að kortið virkar og það er frekar ódyrt, og ég var eiginlega viss að þetta væri seating issue.
Re: XFX R9 270x, bootar ekki
Þurfti að flasha bios. Ef einhver er í þessu vandamáli, checkið á bios update.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: XFX R9 270x, bootar ekki
Lennti einmitt í því sama með gtx 780, þurfti bara að flasha biosinn