20db á Silent stillingu en 28db á Normal.. Spurning hversu vel Silent stillingin kælir.. viftan snýst bara hægar. Annars heyrist mér flestir allir vera mjög ánægðir með þetta.
Annars stefni ég á Swifttec + SilenX kælingu. 14db og tekur minna pláss heldur en Zalman 7000.
Fær ágætis review á netinu, en þau eru reyndar ekki mörg. Þarf eiginlega að plata einhvern annann til að kaupa svoleiðs fyrst og segja mér hvernig þetta virkar í raun
Passaðu þig samt að móðurborði þitt styði hann, getur séð lista yfir móðurborð á zalmann síðunni. Svo er hann líka 700 gr sem þýðir að það þarf að fara mjög varlega við að færa tölvuna til. Getur líka tekið með kopar ál blönduðu heatsinki, sem er næstum helmingi léttara og kælir ekkert mikið verr.