Skipta um viftur á lokuðum vatnskælingum

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Skipta um viftur á lokuðum vatnskælingum

Póstur af littli-Jake »

Er að spá í að fá mér T.d. H80 örgjörva kælingu of jafnvel eitthvað álíka til að moda á skjákortið hjá mér. Finst bara allt of mikil hávaði í þessu miðað við upplýsingar frá framleiðendum. 30db plús er bara ekki í boði hjá mér.

Eru þessar kælingar alveg að virka almenilega eftir að maður skiptir vitunum út fyrir eitthvað hóflegra?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftur á lokuðum vatnskælingum

Póstur af MuGGz »

Ég er með H100i og er að nota corsair sp120 quiet edition PMW viftur þannig ég get stýrt hraðanum á þeim í gegnum link og þannig hávaðanum líka

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftur á lokuðum vatnskælingum

Póstur af littli-Jake »

MuGGz skrifaði:Ég er með H100i og er að nota corsair sp120 quiet edition PMW viftur þannig ég get stýrt hraðanum á þeim í gegnum link og þannig hávaðanum líka
Og hvernig áhrif hefur það á kæligetuna. Hvað er t.d. munurinn á örranum á 100% load í silent mod og fullum blæstri?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftur á lokuðum vatnskælingum

Póstur af FuriousJoe »

MuGGz skrifaði:Ég er með H100i og er að nota corsair sp120 quiet edition PMW viftur þannig ég get stýrt hraðanum á þeim í gegnum link og þannig hávaðanum líka
er með sama viftudæmi, reyndar stillt á voltage, geturu sagt mér hvernig þú stýrir viftunum ? Fara alltaf á max ef ég stilli á pw dótið
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um viftur á lokuðum vatnskælingum

Póstur af MuGGz »

Ég er bara með vifturnar stilltar fast á 800rpm í link

Hitinn á örgjörvanum klukkaður í 4.5ghz rétt fer yfir 50° í bf4 þannig sé enga ástæðu til þess að láta þær snúast eitthvað hraðar
Svara