Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Hrotti »

mig vantar laptop fyrir ömmu og afa sem að má helst ekki kosta meira en 60.000kr. Ég ætla að koma þeim upp á lagið með að nota skype og facebook, koma myndunum sínum af digitalmyndavélinni (þar sem að þær hafa verið undanfarin ár ](*,) ) osfr.
Stór skjár er kostur og slot fyrir simkort líka. Annars er ég opinn fyrir flestu.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Hrotti »

enginn?
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af depill »

Þér hefur ekkert dottið í hug að henda á þau bara ipad? Foreldrar mínir og kærastan mín eru að gera svipaða hluti og ipad er alveg málið fyrir þau.

Minna tech support og fljótari að læra
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Hrotti »

depill skrifaði:Þér hefur ekkert dottið í hug að henda á þau bara ipad? Foreldrar mínir og kærastan mín eru að gera svipaða hluti og ipad er alveg málið fyrir þau.

Minna tech support og fljótari að læra
það var planið til að byrja með, en ég hef svolitlar áhyggjur af skjástærðinni
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Sidious »

Amma var með fartölvu. Svo fékk hún iPad. Hefur lítið notað fartölvuna síðan.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af audiophile »

Afi er 83 ára og hann notar Ipad daglega. Hann nennir ekkert að nota borðtölvuna sína lengur.
Have spacesuit. Will travel.

Asistoed
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fös 01. Feb 2013 04:29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Asistoed »

Aldurinn segir ekkert um hversu góð sjónin er hjá fólki. Ég Á 65 ára gamla mömmu sem fór að nota tölvur um sextugt, en hún er með slæma sjón (og slíkt versnar auðvitað með aldrinu ef fólk hefur ekki fullkomna sjón meiri hluta ævinnar, og þ.a.l. nógu góða sjón fyrir lítinn skjá í dag - svo framarlega sem þau eru alveg laus við gláku, sem verður algengara að kikki inn eftir því sem þú eldist.

Fyrri punkturinn var svar við þeim commentum sem hafa komið, en sem svar við auglýsingunni, þá hef ég eina á 50-60k (fer eftir minnismagni og diskstærð sem fer í hana.
Á eftir að klára að ganga frá henni fyrir sölu, en verð búinn seinni part komandi viku. Sendu mér póst í PM, helst með símanúmeri, þægilegra og fljótlegra að sinna slíkum viðskiptum í símanh eldur en á forum.

Mbk. Addi

NoName
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af NoName »

Rakst á þessa á rápinu: Örugglega fín fyrir ömmu og afa :)

http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-esse ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

kv.
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af SIKk »

NoName skrifaði:Rakst á þessa á rápinu: Örugglega fín fyrir ömmu og afa :)

http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-esse ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

kv.
Æjj *IMO*, Þá borgar sig ekki að láta gamalt fólk sem kann ekki á tölvu, reyna að læra á Windows 8 á tölvu sem er ekki með snertiskjá. Það flækir málin óþæginlega mikið aukalega.. :catgotmyballs
En þetta er bara mín reynsla með afa minn, Hann fékk 17" Toshiba vél gefins í jólagjöf og hún kom uppsett með Windows 8, og hann notar frekar gömlu drusluna sem hann átti fyrir vegna þess að Windows 8 finnst honum vera of flókið.. :thumbsd

Aftur á móti finnir þú Windows 8 tölvu með snertiskjá handa þeim held ég að það sé annað mál.. :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af KermitTheFrog »

zjuver skrifaði:
NoName skrifaði:Rakst á þessa á rápinu: Örugglega fín fyrir ömmu og afa :)

http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-esse ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

kv.
Æjj *IMO*, Þá borgar sig ekki að láta gamalt fólk sem kann ekki á tölvu, reyna að læra á Windows 8 á tölvu sem er ekki með snertiskjá. Það flækir málin óþæginlega mikið aukalega.. :catgotmyballs
En þetta er bara mín reynsla með afa minn, Hann fékk 17" Toshiba vél gefins í jólagjöf og hún kom uppsett með Windows 8, og hann notar frekar gömlu drusluna sem hann átti fyrir vegna þess að Windows 8 finnst honum vera of flókið.. :thumbsd

Aftur á móti finnir þú Windows 8 tölvu með snertiskjá handa þeim held ég að það sé annað mál.. :happy
Er það ekki bara vegna þess að hann kunni á xp eða hvað sem hann var með áður? Þú færð hvergi vél með xp í dag.
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af SIKk »

KermitTheFrog skrifaði:
zjuver skrifaði:
NoName skrifaði:Rakst á þessa á rápinu: Örugglega fín fyrir ömmu og afa :)

http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-esse ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

kv.
Æjj *IMO*, Þá borgar sig ekki að láta gamalt fólk sem kann ekki á tölvu, reyna að læra á Windows 8 á tölvu sem er ekki með snertiskjá. Það flækir málin óþæginlega mikið aukalega.. :catgotmyballs
En þetta er bara mín reynsla með afa minn, Hann fékk 17" Toshiba vél gefins í jólagjöf og hún kom uppsett með Windows 8, og hann notar frekar gömlu drusluna sem hann átti fyrir vegna þess að Windows 8 finnst honum vera of flókið.. :thumbsd

Aftur á móti finnir þú Windows 8 tölvu með snertiskjá handa þeim held ég að það sé annað mál.. :happy
Er það ekki bara vegna þess að hann kunni á xp eða hvað sem hann var með áður? Þú færð hvergi vél með xp í dag.
Hann var með Windows 7 á gamla garminum :) Honum fannst þetta svo asnalegt start-feature í Windows8. Enda er það hannað með snertiskjái í huga...
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Oak »

Afhverju settirðu þá ekki bara start8 upp hjá honum eða eitthvað í þá áttina?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af SIKk »

Oak skrifaði:Afhverju settirðu þá ekki bara start8 upp hjá honum eða eitthvað í þá áttina?
Þér að segja þá reyndum við ýmislegt.. En honum fannst það aldrei nógu gott kallinn, en hann er líka pínu sérvitur svona á elliárunum hehe :)
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af Hrotti »

Það virtust flestir vera á því að iPad væri málið þannig að ég keypti einn slíkann.
Verðlöggur alltaf velkomnar.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar laptop fyrir ömmu og afa - 60.000kr max

Póstur af littli-Jake »

Hrotti skrifaði:Það virtust flestir vera á því að iPad væri málið þannig að ég keypti einn slíkann.
mættir endilega henda í feed back eftir svona 10 daga/tvær vikur
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara