Íslandspóstur ekki "Valid Carrier" ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Íslandspóstur ekki "Valid Carrier" ?

Póstur af Stuffz »

eitthver lent í þessu?

Er að senda vöru til baka til kína með tracking númeri til að ebay borgi mér til baka eftir að ég vann mál gegn seljandanum, en kerfið þeirra ebay viðurkennir ekki íslandspóst sem "valid carrier".

Mynd
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Íslandspóstur ekki "Valid Carrier" ?

Póstur af Matti21 »

Búinn að prófa að sleppa íslenskum stöfum?
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslandspóstur ekki "Valid Carrier" ?

Póstur af Stuffz »

Matti21 skrifaði:Búinn að prófa að sleppa íslenskum stöfum?
Fyrst ebay kerfið bað mig að senda pakkann á þetta address:

李钟玉
北京市朝阳区团结湖北二条1-506
北京 北京 100026
China


var ekki alveg viss um hverning ég ætti að skrifa þetta á bréfið, en sem betur fer datt mér í hug að nota goggle translate á þessa addressu og þá kom miklu skiljanlegri stafir.

Næst, "Íslandspóstur" er nú engin kínverska en jú gat verið það þurfti að setja inn "Í" sem "I" og "ó" sem "o" til að ebay finndi fyrirtækið á skrá hjá sér.

þetta virkaði s.s. takk fyrir ábendinguna.



To receive a refund for this item, please ship the item back to the seller. You must upload tracking info within 7 days, so that we can confirm when the item is delivered. Apr 05, 2014 at 6:36 PM
Final decision:
The case was decided in your favor. Once we show that the item has been delivered to the seller, we'll issue you a refund. To receive your refund, you must ship the item back to the seller with item tracking info. Please provide the item tracking number and shipping carrier in the Resolution Center within 7 days.
Return address:
李钟玉
北京市朝阳区团结湖北二条1-506
北京 北京 100026
China




tengt efni: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 09#p557290" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara