Varðandi HDD í geisladrifið

Svara
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af SergioMyth »

Góðan daginn, í gær setti ég SSD drif í tölvuna og ætlaði svo að færa harðadiskinn yfir í geisladrifið. Þá kom í ljós að tengin eru ekki þau sömu og mig vantar slimline sata breyti og var að velta fyrir mér hvernig væri best að snúa mér í þessum málum.
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af SergioMyth »

Hvar fæst þessi breytir sem sagt...
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af Stutturdreki »

Myndi bara fara til/hringja í söluaðila/umboðsaðila og spyrja.
Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af Xberg »

Eflaust þetta sem þú ert að tala um: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1352
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af SergioMyth »

Xberg skrifaði:Eflaust þetta sem þú ert að tala um: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1352
Nei ekki bracetið sjálft heldur breytir yfir í slimline sata svo þetta sé paranlegur tengi möguleiki.
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af KermitTheFrog »

Xberg skrifaði:Eflaust þetta sem þú ert að tala um: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1352
Eflaust ekki: http://thessd.com/wp-content/uploads/20 ... e-SATA.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

OP, passar þetta: http://tolvutek.is/vara/optical-bay-sat ... olvur-95mm" onclick="window.open(this.href);return false;

edit: einnig http://tolvutek.is/vara/owc-fartolvu-ha ... drifs-holf" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af SergioMyth »

Takk Kermit! :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af Stuffz »

KermitTheFrog skrifaði: OP, passar þetta: http://tolvutek.is/vara/optical-bay-sat ... olvur-95mm" onclick="window.open(this.href);return false;
nei en sniðugt :)

aldrei séð svona fyrr.

hmm.. spurning hvort maður kæmi 2tb WD Passport disk fyrir í svona
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af SergioMyth »

Ef hann er 2,5 tommur þá já, Stuffz! :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af SergioMyth »

Annars þarftu hýsingu fyrir 3.5 tommur!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Póstur af KermitTheFrog »

Stuffz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði: OP, passar þetta: http://tolvutek.is/vara/optical-bay-sat ... olvur-95mm" onclick="window.open(this.href);return false;
nei en sniðugt :)

aldrei séð svona fyrr.

hmm.. spurning hvort maður kæmi 2tb WD Passport disk fyrir í svona
Max sem ég hef séð 9 tommu fartölvudiska er 1.5TB. Kæmir ekki venjulegum disk fyrir í fartölvu.
Svara