Er AUR'a ævintýrið búið?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af GuðjónR »

Gengið heldur áfram að hryna, er þetta búið að kannski eðlileg þróun?
Væri sniðgt að skipta AUR yfir í Bitcoin eða taka sénsinn og vona að gengið lagist?
Eða skipta 50% og selja það síðan ef gengið fer t.d. niður í 170 og eiga þá hin 50% til að selja ef gengið fer vel upp aftur.
Viðhengi
318.JPG
318.JPG (23.73 KiB) Skoðað 3343 sinnum
190.JPG
190.JPG (21.8 KiB) Skoðað 3343 sinnum
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af Sallarólegur »

Bitcoin er að hrynja líka, þetta eru síðustu 30 dagar
Viðhengi
bitcoin.PNG
bitcoin.PNG (50.76 KiB) Skoðað 3327 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af GuðjónR »

Það er rétt, en skammturinn minn jafngilti 3.6 Bitcoins fyrir 2 dögum en jafngildir 2.9 núna.
Þannig að AURinn hrapar hraðar.
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af Hrotti »

ég held að það hljóti að velta á því hvort að menn geti farið að nota þetta eitthvað af viti, s.s. kaupa vörur. Ef að þetta verður ekki notað í einhverjum viðskiptum (öðru en gjaldmiðlabraski) þá deyr þetta.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af GuðjónR »

Hrotti skrifaði:ég held að það hljóti að velta á því hvort að menn geti farið að nota þetta eitthvað af viti, s.s. kaupa vörur. Ef að þetta verður ekki notað í einhverjum viðskiptum (öðru en gjaldmiðlabraski) þá deyr þetta.
Þá er kannski öruggara að eiga þetta í Bitcoin? ... samt hefði maður haldið að AURinn væri líklegri til að taka sneggri uppsveiflu en Bitcoin.

HarriOrri
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 11. Mar 2013 00:51
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af HarriOrri »

Miðað við fréttir frá Bitcoin nýlega myndi ég telja að þessi niðursveifla á verði bitcoin sé aðeins tímabundin og að verðið muni hækka stöðugt á næstu mánuðum

Mæli með að lesa reddit.com/r/bitcoin reglulega til að fá aðal fréttirnar, forðastu bara rant postana

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af halldorjonz »

Bitcoin fer alltaf niður eftir slæmar fréttir, sáuð bara hvað gerðist þegar mt gox fór á hausinn, fór í 400$ þá, síðan hva 1 máns einna komið í næstum 700$ .. þetta er bara spurning um þolinmæði
Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af 121310 »

Þetta er ekki einusinni byrjað, rétt að ná jafnvægi núna
Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af Elisviktor »

Magn auroracoin búið að tífaldast (10x) síðustu 12 daga þannig það er alveg óhætt að slappa af og gefa þessu meiri tíma. Ég myndi ekki segja að það náist nokkur stöðuleiki á þessu fyrr en í allra fyrsta lagi eftir 12 mánuði.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af GuðjónR »

121310 skrifaði:Þetta er ekki einusinni byrjað, rétt að ná jafnvægi núna
Þetta er ekki að ná jafnvægi, heldur áfam að falla og það frekar hratt því miður.
Viðhengi
tap2.JPG
tap2.JPG (23.09 KiB) Skoðað 2439 sinnum
tap.JPG
tap.JPG (21.59 KiB) Skoðað 2439 sinnum
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af vesley »

Þetta mun alveg halda áfram að falla, en er nokkuð viss um að þetta muni allavega rétta eitthvað úr sér fyrir rest, hvort það verði nógu mikið veit ég ekki.
massabon.is

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af halldorjonz »

Ég skil ekki afhverju fólk heldur að þetta eigi að vera svona mikið hærra en þetta.

Eins og staðan er núna eru útlendingar einir að setja peninga í þetta, og þetta var frítt, það er aldrei neitt frítt sem er virði miljóna, þetta var hype fyrst, og núna er þetta bara fara í leiðréttingu.

75-100 kr per aur finnst mér raunhæft eins og staðan er í dag
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af Sallarólegur »

Hvað er í gangi
aur.PNG
aur.PNG (52.34 KiB) Skoðað 1910 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Er AUR'a ævintýrið búið?

Póstur af Lunesta »

Sallarólegur skrifaði:Hvað er í gangi
aur.PNG
hmm.. var nýlega pump n dump sem gerðist á innan við 10 minutum sem endaði eiginlega með þvi að allt sell resistant var
farið eftir á. Buy order>Sell orders... Annað hvort fór peningurinn sjálfur að leitast upp útaf því en mun sennilegra er að
einhver sá þetta og byrjðai hægari pumpu. Ef þetta hækkar og stabílast samt myndi það vera geðveikt..
Svara