Samsett eða setja saman sjálfur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af SergioMyth »

Ég hef verið að gæla við að endurnýja vélbúnaðinn og kaupa mér borðtölvu. Hvað er hagkvæmast að gera; setja saman sjálfur eða kaupa pre-samsetta tölvu? :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af worghal »

alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af SergioMyth »

worghal skrifaði:alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur :D
Ég býst við því og miðað við klukkuhraðan hjá þér geri ég ráð fyrir því að þú hafir sett þetta saman sjálfur?
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af Yawnk »

SergioMyth skrifaði:
worghal skrifaði:alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur :D
Ég býst við því og miðað við klukkuhraðan hjá þér geri ég ráð fyrir því að þú hafir sett þetta saman sjálfur?
Held að flestir á Vaktinni geri það :)
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af vikingbay »

er það ekki ennþá þannig að maður fær betri hluti á sama eða minni pening með því að setja saman sjálfur?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af KermitTheFrog »

vikingbay skrifaði:er það ekki ennþá þannig að maður fær betri hluti á sama eða minni pening með því að setja saman sjálfur?
Ekkert endilega.
Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Re: Samsett eða setja saman sjálfur?

Póstur af JohnnyRingo »

Sparar yfirleitt uþb 5-10þ sem þeir rukka fyrir samsetningarkostnað, en á móti þá ertu með aðeins "meiri" ábyrgð, þeir geta þá allavega ekki sagt að þú hafir skemmt eitthvað við samsetningu etc.
Svara