Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272 Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Jakob » Fim 09. Sep 2004 22:28
Vaktin.is var í fleiri klukkustundir í kvöld óaðgengileg vegna rafmagnsleysis og fleiri bilanna hjá hýsingaraðilanum okkar.
Þetta er algjörlega óásættanlegt og við munum fljótlega skipta yfir til hýsingarfyrirtækis sem er með málin á hreinu.
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af goldfinger » Fim 09. Sep 2004 22:35
jamm, algjörlega
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fim 09. Sep 2004 23:27
Er ekki bara best fyrir ykkur að hýsa þetta sjálfir?
Þannig hafið þið alltaf stjórnina sjálfir!
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Fim 09. Sep 2004 23:33
Þeir gætu ekki komið sér saman um hver fengi 100 mb ljósleiðarann heim til sín
Skynet hýsir vefina sýna á eigin vélum
(held ég)
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fös 10. Sep 2004 00:21
Er sá hraði nú virkilega nauðsynlegur?
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Fös 10. Sep 2004 07:30
24/7 skrifaði: Er sá hraði nú virkilega nauðsynlegur?
Ábyggilega ekki, en þegar það er kominn afsökun fyrir því þá notar maður hana
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Fös 10. Sep 2004 08:54
elv skrifaði: Ábyggilega ekki, en þegar það er kominn afsökun fyrir því þá notar maður hana
Já það er nú ekki dónalegt að vera með 100Mbit heima
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Fös 10. Sep 2004 09:52
Það er alveg hægt að setja bara 100mbit heim til mín og ég skal sjá um serverinn....
Voffinn has left the building..
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Fös 10. Sep 2004 10:25
Iss, alltaf að detta út hjá þér.
Mikklu sniðugara að leggja hann inn til mín. Lína net var líka að leggja ljósleiðara í götuna svo það ætti ekki að vera mikið mál að kippa honum inn.
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Fös 10. Sep 2004 12:30
24/7 skrifaði: elv skrifaði: Ábyggilega ekki, en þegar það er kominn afsökun fyrir því þá notar maður hana
Já það er nú ekki dónalegt að vera með 100Mbit heima
Hef samt ekki hugmynd hvernig ég myndi nýtta bandvíddina ef maður hefði hana
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af goldfinger » Fös 10. Sep 2004 13:50
einmitt, ég væri nú bara sáttur við 10mb tengingu sko
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400 Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stebbi_Johannsson » Fös 10. Sep 2004 14:28
neinei 56k er málið! er með þannig heima
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272 Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Jakob » Lau 11. Sep 2004 04:06
24/7 skrifaði: Er ekki bara best fyrir ykkur að hýsa þetta sjálfir?
Þannig hafið þið alltaf stjórnina sjálfir!
Við erum með okkar eigin server undir allt okkar stuff.
Þetta er bara spurning um "co-location service" því við búum ekki við
þann lúxus að hafa fíber heim til okkar.
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Lau 11. Sep 2004 18:21
Hver eru hýsingaraðili núna?
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Lau 11. Sep 2004 19:03
Qwart skrifaði: Hver eru hýsingaraðili núna?
Reyndu að giska
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Lau 11. Sep 2004 19:10
Ekki er það Bunker!
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Lau 11. Sep 2004 19:13
Qwart skrifaði: Hver eru hýsingaraðili núna?
skoðaðu auglýsingarnar efst
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Lau 11. Sep 2004 19:15
LOL
OK fattarinn var ekki að virka
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Lau 11. Sep 2004 19:17
En hvernig stendur á því að síðan hjá
http://www.nymidlun.is liggur niðri. Eru þeir alltaf í tómu tjóni?
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Lau 11. Sep 2004 19:27
Það er allavega ekki mjög traustvekjandi þegar hýsingaraðilar geta ekki haldið síðunni sinni uppi.