Næsta í röðinni var CD-inn hmmm nota hann sjaldan, henti honum og fékk mér USB2 tengdan DVD skrifara og setti svo bara harðan disk á kapalinn í staðin.
Til að færa litla fæla á milli nota ég núna bara USB lykil í staðin fyrir floppy.
Þessi tiltekt jók plássið í kassanum og loftstreymið er betra, ég er sáttur.
