Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchange?

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af GuðjónR »

vikingbay skrifaði:þú ert að fá einhverja kolvitlausa niðurstöðu Guðjón..
er að hækka aðeins núna um nokkur stig :D
Nei reyndar ekki, þetta var gengið í smá stund :)
Sérð það á grafinu á þessu skjáskoti.
Viðhengi
graf.JPG
graf.JPG (36.96 KiB) Skoðað 3114 sinnum
Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af ggmkarfa »

pattzi skrifaði:
Tiger skrifaði:
pattzi skrifaði:Ef ég er buinn að selja þein bitcoin og með skraðan bankareikning kemur þetta þa ekki bara inná hann þarf maður að senda þeim einhver afrit af ökuskirteino og orkureikning eins og stendur ef maður ýtir á bank
Jebb þarft að gera það, annars leggja þeir ekki inn.

Já Þá er þetta búið spil gæti sent þeim mynd af ökuskírteininu en er ekki með neitt annað
Arionbanka yfirlit gengur ef þú stimplaðir inn sama heimilsfang og er á yfirlitinu. Ökuskirteini og Debetkort yfirlit dugaði hjá Justcoin.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

noxilence
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 30. Mar 2014 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af noxilence »

Hvernig fylltu þið withdraw upplýsingarnar fóru þið í international wiretransfer og í account settuði bara 6 stafa banka númerið ykkar ?
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af pattzi »

noxilence skrifaði:Hvernig fylltu þið withdraw upplýsingarnar fóru þið í international wiretransfer og í account settuði bara 6 stafa banka númerið ykkar ?
Setur inn Swift og iban hér sérð það í heimabanka

https://justcoin.com/client/#account/bankaccounts" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af pattzi »

pattzi skrifaði:
noxilence skrifaði:Hvernig fylltu þið withdraw upplýsingarnar fóru þið í international wiretransfer og í account settuði bara 6 stafa banka númerið ykkar ?
Setur inn Swift og iban hér sérð það í heimabanka

https://justcoin.com/client/#account/bankaccounts" onclick="window.open(this.href);return false;
ggmkarfa skrifaði:
pattzi skrifaði:
Tiger skrifaði:
pattzi skrifaði:Ef ég er buinn að selja þein bitcoin og með skraðan bankareikning kemur þetta þa ekki bara inná hann þarf maður að senda þeim einhver afrit af ökuskirteino og orkureikning eins og stendur ef maður ýtir á bank
Jebb þarft að gera það, annars leggja þeir ekki inn.

Já Þá er þetta búið spil gæti sent þeim mynd af ökuskírteininu en er ekki með neitt annað
Arionbanka yfirlit gengur ef þú stimplaðir inn sama heimilsfang og er á yfirlitinu. Ökuskirteini og Debetkort yfirlit dugaði hjá Justcoin.
Já ég setti mynd af ökuskírteinu tók bara mynd af því með símanum og setti líka skattframtal 2014 það virkaði :)

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af donzo »

vill einhver kaupa 0.1 bitcoin á 48$ ^^ ? vantar fyrir reaper of souls
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af Sidious »

Olli skrifaði:Hvað sem þið gerið, ekki nota paypal. Er í basli með að losa peninga þaðan.
http://www.trustpilot.com/review/www.paypal.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafa menn verið að lenda í einhverjum vandræðum með að paypal leggji inná kortin þeirra? Hélt að þetta væri alveg solid nema um væri að ræða einhverjar svakalegar færslur.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af worghal »

Sidious skrifaði:
Olli skrifaði:Hvað sem þið gerið, ekki nota paypal. Er í basli með að losa peninga þaðan.
http://www.trustpilot.com/review/www.paypal.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafa menn verið að lenda í einhverjum vandræðum með að paypal leggji inná kortin þeirra? Hélt að þetta væri alveg solid nema um væri að ræða einhverjar svakalegar færslur.
það tekur svakalegann tíma að færa af paypal.
ég setti inn færslu 26. mars og fékk póst í gær um að færslan væri að fara að detta í gegn.
svo gæti það tekið bankann smá tíma að byrta upphæðina líka.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af Olli »

Sidious skrifaði:
Olli skrifaði:Hvað sem þið gerið, ekki nota paypal. Er í basli með að losa peninga þaðan.
http://www.trustpilot.com/review/www.paypal.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafa menn verið að lenda í einhverjum vandræðum með að paypal leggji inná kortin þeirra? Hélt að þetta væri alveg solid nema um væri að ræða einhverjar svakalegar færslur.
Ég reyndar keypti slatta af AUR og borgaði fólki inn á paypal og það var ekki fyrr en að yfir 2000$ höfðu farið í gegn sem að þeir frystu mig en ég hef verið í veseni með accountið síðan
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af cure »

Olli skrifaði:
Sidious skrifaði:
Olli skrifaði:Hvað sem þið gerið, ekki nota paypal. Er í basli með að losa peninga þaðan.
http://www.trustpilot.com/review/www.paypal.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafa menn verið að lenda í einhverjum vandræðum með að paypal leggji inná kortin þeirra? Hélt að þetta væri alveg solid nema um væri að ræða einhverjar svakalegar færslur.
Ég reyndar keypti slatta af AUR og borgaði fólki inn á paypal og það var ekki fyrr en að yfir 2000$ höfðu farið í gegn sem að þeir frystu mig en ég hef verið í veseni með accountið síðan
en afhverju að fá þetta af paypal :O skil það ekki allveg fá sér paypal kort, og sleppa við allt vesen ef það verður eins og t.d. skattur :happy
Edit* ég veit að félagar mínir sem eru að græða slatta á pokerstars og svona gera það þannig, þetta var gjöf til okkar, ekki séns að einhverjir pleppar fái að taka skatt af þessu
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af Sidious »

Er einhver með link á Paypal kort sem maður getur sótt um. Það eina sem mér tókst að finna var einungis í boði fyrir Bandaríkjamenn.
Skjámynd

fuglur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 18. Nóv 2013 15:59
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af fuglur »

Ok, var að fá peninginn inn á Debet kortið mitt. Færði 151$ frá https://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; en fékk 105,5$ inn á reikninginn.
Vildi bara láta vita af þessu
Gigabyte S1150 H87 HD3-Intel 4570- Mushkin SSD-Gigabyte HD7850OC, Crossfire

Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af Aravil »

fuglur skrifaði:Ok, var að fá peninginn inn á Debet kortið mitt. Færði 151$ frá https://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; en fékk 105,5$ inn á reikninginn.
Vildi bara láta vita af þessu
Fékkstu einhverja útskýringu hver hefði tekið einhver gjöld af þessu? og hversu langan tíma tók að fá þetta lagt inn?
Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af GönguHrólfur »

fuglur skrifaði:Ok, var að fá peninginn inn á Debet kortið mitt. Færði 151$ frá https://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; en fékk 105,5$ inn á reikninginn.
Vildi bara láta vita af þessu
Bíddu, ég reyndi það en þeir gefa mér bara villu "IBAN/SWIFT" is wrong, samt skrifaði ég það 100% rétt..

edit:

nvm ég sleppti bara bilinu í kóðanum, þá virkaði það.
Skjámynd

fuglur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 18. Nóv 2013 15:59
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af fuglur »

Aravil skrifaði:
fuglur skrifaði:Ok, var að fá peninginn inn á Debet kortið mitt. Færði 151$ frá https://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; en fékk 105,5$ inn á reikninginn.
Vildi bara láta vita af þessu
Fékkstu einhverja útskýringu hver hefði tekið einhver gjöld af þessu? og hversu langan tíma tók að fá þetta lagt inn?
Ég flutti peninginn á miðvikudag að mig minni, um kvöldið, þannig að það er þriðjudagur í dag. Síðan tók vel fyrir þetta en Arionbanki tók eitthvað. Fór og talaði við bankann áðan en fékk voðalega lítið út úr því.

https://www.virwox.com/help.php#_Commis ... _Discounts" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte S1150 H87 HD3-Intel 4570- Mushkin SSD-Gigabyte HD7850OC, Crossfire
Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af GönguHrólfur »

Ok hérna er útskýringin :

Hello,

Your withdrawal has already been sent. However, please note that USD bank wires are rather expensive in terms of the bank's fees (about $30; see https://www.virwox.com/faq.php#_banking_fee" onclick="window.open(this.href);return false;), which is why we recommend against them for small amounts.

However, I see that Iceland is a member of the SEPA zone (http://en.wikipedia.org/wiki/Single_Euro_Payments_Area" onclick="window.open(this.href);return false;). To take advantage of that (1 EUR per transaction only), you should transfer EUR instead of USD in the future.

Greetings,

VirWoX Support
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af GuðjónR »

GönguHrólfur skrifaði:Ok hérna er útskýringin :

Hello,

Your withdrawal has already been sent. However, please note that USD bank wires are rather expensive in terms of the bank's fees (about $30; see https://www.virwox.com/faq.php#_banking_fee" onclick="window.open(this.href);return false;), which is why we recommend against them for small amounts.

However, I see that Iceland is a member of the SEPA zone (http://en.wikipedia.org/wiki/Single_Euro_Payments_Area" onclick="window.open(this.href);return false;). To take advantage of that (1 EUR per transaction only), you should transfer EUR instead of USD in the future.

Greetings,

VirWoX Support
Þetta SEPA dæmi (1 EVRA) ætti þá líka að virka þegar þú millifærir pening frá justcoin, þ.e. ef þú er með evrur en ekki dollara.
Er justcoin ekki norskt fyrirtæki?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af Tiger »

justcoin tekur ekki neitt fyrir millifærsluna..... það kom bara 700kr gjald frá Landsbankanum á mína millfærslu og búið (jú ég notaði €vrur)
Mynd
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af beatmaster »

Tiger skrifaði:justcoin tekur ekki neitt fyrir millifærsluna..... það kom bara 700kr gjald frá Landsbankanum á mína millfærslu og búið (jú ég notaði €vrur)
Það er ekki rétt, ég borgaði 5 Evrur fyrir SEPA millifærslu (Withdrawal) á Evrum frá Justcoin, sjá nánar hér: https://justcoin.com/en/terms" onclick="window.open(this.href);return false;

Withdrawals

Here are fees and terms for withdrawals.
SEPA

SEPA withdrawals are always sent in EUR. Withdrawals of USD or NOK with SEPA are converted to EUR. If you wish to send USD as USD or NOK as NOK you must use SWIFT. Conversion is carried out by our bank, for conversion rate estimates see https://www.dnb.no/en" onclick="window.open(this.href);return false;. Transfer time is typically 1-4 days after processed.
EUR 5.00 EUR
USD 6.00 USD
NOK 30.00 NOK

SWIFT / International wire

SWIFT payments are always sent in the same currency as the amount you request withdrawn. SWIFT payments are used to non-SEPA countries and if you choose to not send with SEPA (to avoid conversion). Transfer time is typically 2-5 days after processed.
EUR 10.00 EUR
USD 12.00 USD
NOK 60.00 NOK

Norwegian domestic transfer

Norwegian domestic transfer is only available to users registered with a Norwegian address. It is also only available to withdraw NOK. Norwegian customers who wish to withdraw EUR or USD must use SEPA or SWIFT.
NOK 10.00 NOK

Withdrawals registered before 9 AM GMT are processed and sent the same day. You will be notified by mail when your withdrawal is registered in our bank.
Justcoin are not responsible for fees applied by receivers bank.
SEPA: We perform SEPA-withdrawals of EUR to the following countries: Albania, Andorra, Belgium, Bosnia and Herzegovina, Bulgaria, Denmark, Estonia, Finland, France, Faroe Islands, Gibraltar, Greenland, Guernsey, Greece, Ireland, Iceland, Isle of Man, Italy, Jersey, Croatia, Cyprus, Latvia, Liechtenstein, Lithuania, Luxembourg, Macedonia, Malta, Mauritius, Monaco, Montenegro, Netherlands, Norway, Poland, Portugal, Romania, San Marino, Serbia, Slovakia, Slovenia, Spain, UK, Switzerland, Sweden, Czech Republic, Tunisia, Turkey, Germany, Hungary and Austria.
SWIFT / International wire: We currently process international wire transfers of EUR/USD to USA, Canada, Australia, New Zealand, Brazil, Costa Rica, Mexico and South Africa. We also process international wire transfers of USD to european countries.
Bitcoin, Litecoin and Ripple withdrawals are sent within seconds of being requested. In some cases security measures may cause withdrawals to take longer. If you experience a delayed withdrawal this is nothing dramatic. Please notify support and we will assist you as soon as possible.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Póstur af Tiger »

beatmaster skrifaði:
Tiger skrifaði:justcoin tekur ekki neitt fyrir millifærsluna..... það kom bara 700kr gjald frá Landsbankanum á mína millfærslu og búið (jú ég notaði €vrur)
Það er ekki rétt, ég borgaði 5 Evrur fyrir SEPA millifærslu (Withdrawal) á Evrum frá Justcoin, sjá nánar hér: https://justcoin.com/en/terms" onclick="window.open(this.href);return false;
Það má vel vera, en þegar maður er með svona háar upphæðir eins og ég þá er það bara dropi í hafið sem ég tók ekki eftir og pældi ekki í.
Mynd
Svara