Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Svara
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Póstur af demaNtur »

Var að ná í nýjan router eftir að gamli var með sama vesen, að þráðlausa netið dettur út eftir hentisemi og þá þarf ég að skipta um channel á þráðlausa netinu og þá hellst það inni í X tíma, svo þarf ég að skipta aftur um channel.. Hefur eitthver svör við þessu vandamáli :crazy

Edit; Er með Technicolor TG589vn v2, þar á undan 585
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Póstur af demaNtur »

Enginn?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Póstur af Skari »

Ef þú ert með snjallsíma þá geturðu downloað wifi app sem sér öll wifi í kringum þig og hvort það séu einhver ákveðin wifi channels sem overlappa
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Póstur af demaNtur »

Ég bý einn í 400+ fm og eg næ bara einu wifi heima.. Og það er mitt :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Póstur af Marmarinn »

Hvernig tölva/netkort/Stýrikerfi ertu með?

Hvað er X tími? Klukkutímar? Dagar?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net dettur út, þarf að skipta um rás?

Póstur af Sallarólegur »

Þráðlaus vandamál geta verið mjög flókin, byrja á því að ganga úr skugga um að router sé ekki nálægt þráðlausum síma eða stóru raftæki, svo sem sjónvarpi eða magnara.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara