Flokkabrjálæði Vaktarinnar

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flokkabrjálæði Vaktarinnar

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.

Hef lengi haft gaman af þessu spjalli og þakka fyrir mig.
Ég legg þó til að það verði rækilega tekið til í flokkunum sem eru í boði.

Að mínu mati eru þeir of margir, sem veldur því að það er basl að sigla(e. navigate) um síðuna.

Hér eru nokkrir flokkar sem að mínu mati má skoða að sameina öðrum eða eyða... tillögur?
vakt1.png
vakt1.png (92.35 KiB) Skoðað 974 sinnum
vakt2.png
vakt2.png (78.82 KiB) Skoðað 974 sinnum
Last edited by Sallarólegur on Lau 29. Mar 2014 14:44, edited 2 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Flokkabrjálæði Vaktarinnar

Póstur af halldorjonz »

Gæti ekki verið meira ósammála.

Finnst þetta flott svona, finnst þæginlegt að geta ýtt á þennan X flokk ef ég vill skoða bara ákveðna hluti,
þá er ekki eitthver gaur að tala um geisladrif þegar ég vill tala um skjákort :catgotmyballs
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flokkabrjálæði Vaktarinnar

Póstur af Sallarólegur »

halldorjonz skrifaði:Gæti ekki verið meira ósammála.

Finnst þetta flott svona, finnst þæginlegt að geta ýtt á þennan X flokk ef ég vill skoða bara ákveðna hluti,
þá er ekki eitthver gaur að tala um geisladrif þegar ég vill tala um skjákort :catgotmyballs
Valid point.

En finnst þér þurfa sér flokk fyrir DVD og CD-ROM? En Folding@Home? Benchmarking?

Er ekki að meina að það þurfi að eyða þessu öllu, en finnst alveg mega skoða þetta.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flokkabrjálæði Vaktarinnar

Póstur af GuðjónR »

Ég er alveg sammála þessu.
Það má þjappa þessu saman.
Var búinn að minnast á þetta hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=57407" onclick="window.open(this.href);return false;

Prófaði að gera þetta á dummy spjallborði en þetta voru of extreme breytingar.
Betra að breyta litlu í einu.

Byrja núna á því að setja saman Benchmarking og Overclocking, þetta er núna einn flokkur: Yfirklukkun og hraðaprófanir.

Hvað eigum við að taka næst?
Eyða út Folding@home ? setja hann beint á Koníaksstofuna eða Framtíð og þróun?
Svara