Sælir Vaktarar, var að fá mér nýtt útvarp í bílinn (Pioneer DEH-30MP) og var með Sony CDX-C5000R tæki til að byrja með.
Þurfti að breyta tenginu svo að það myndi passa í útvarpið ( búið að klippa originalið úr, splæsti bara vírunum saman )
Er með magnara í bílnum ásamt nokkrum hátölurum með crossover, rafmagnskapall fyrir magnarann er tengdur einum megin í bílnum meðan allar hinar snúrurnar eru tengdar hinum megin, til að útiloka það.
Eftir að nýja útvarpið fór í bílinn, þá byrjaði að koma suð í alla hátalarana sem fylgir snúningshraða vélarinnar, og suðar alltaf þegar bíllinn er í gangi / eða alveg svissað á, HINSVEGAR ef ég kveiki á ljósunum, þá kemur straumur einmitt á útvarpið líka og get spilað af því þannig, en þá suðar ekki neitt og virkar mjög vel bara ef það er svissað á bílinn eða hann í gangi.
Einnig eltir suðið öll rafmagnstól, semsé suðið hækkar ef ég kveiki á miðstöðinni, rúðuþurrkunum eða afturrúðuhitaranum.
Þetta var ekki svona á gamla útvarpinu.
Hvað gæti verið að? Einhversstaðar er rafmagnstruflun, en spurningin er hvar gæti það verið?
Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
liggja líklega einhverjir vírar saman sem eiga ekki að gera það
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
Hvað ertu með stórann þétti?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
Er ekki með neinntdog skrifaði:Hvað ertu með stórann þétti?
Málið er bara að þetta var ekki svona á gamla útvarpinu, það suðaði ekki neitt, með sama set up.
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
Hahaha
Fyrsta sem kemur upp þegar maður googlar gama góða "alternator whine"
HAVE CONQUERED PIONEER'S ALTERNATOR WHINE!!
Maður setur spurningamerki við pioneer ef þetta er fixið ! 101 ground loop problem
http://www.diymobileaudio.com/forum/tec ... whine.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrsta sem kemur upp þegar maður googlar gama góða "alternator whine"
HAVE CONQUERED PIONEER'S ALTERNATOR WHINE!!
Maður setur spurningamerki við pioneer ef þetta er fixið ! 101 ground loop problem
http://www.diymobileaudio.com/forum/tec ... whine.html" onclick="window.open(this.href);return false;
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
Ohhh þú ert snillingur, þetta svínvirkaði að vefja utan um rca tengin, takk kærlega!jonsig skrifaði:Hahaha
Fyrsta sem kemur upp þegar maður googlar gama góða "alternator whine"
HAVE CONQUERED PIONEER'S ALTERNATOR WHINE!!
Maður setur spurningamerki við pioneer ef þetta er fixið ! 101 ground loop problem
http://www.diymobileaudio.com/forum/tec ... whine.html" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
*Double póst óvart*
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Suðar í hljóðkerfi í bíl eftir nýtt útvarp
NP
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
