Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Hvernig er það þegar ég er komun með btc inná justcoin.com hvað geri ég til að millifæra inná íslenska bankareikning hjá mér t.d. í dollurum? Ég er búin að skrá bankareikninginn minn er sé ekki hvernig ég get millifært. Gæti einhver verið svo elskulegur og hjálpað mér?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Næsta skref er að fara í Withdraw (uppi vinstra megin) og velja "Bank", það tekur þig á næsta skref (validate-a hver þú sért).Sidious skrifaði:Hvernig er það þegar ég er komun með btc inná justcoin.com hvað geri ég til að millifæra inná íslenska bankareikning hjá mér t.d. í dollurum? Ég er búin að skrá bankareikninginn minn er sé ekki hvernig ég get millifært. Gæti einhver verið svo elskulegur og hjálpað mér?
Edit: verður fyrst að vísu að breyta í evrur, Trade flipinn og velja þar undir BTC/EUR (eða USD) og Sell.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
OK ég er núna komin á skref 4, semsagt þeir biðja mig um að staðfesta hver ég er. Er nóg fyrir mig þá að taka mynd í símanum mínum af til dæmis ökuskírteini mínu og einhvers konar reikning sem er skráður á lögheimili mitt. Ökuskírteinið er ekkert mál en ég fæ mjög lítið af reikningum sent heim. Þetta er allt í gegnum netið nú til dags víst. Myndi virka að prenta út einhvern reikning gegnum heimabankan og taka mynd af honum og senda?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég notaði mynd af ökuskirteini og Arion Banka yfirliti sem var með lögheimili mínu og nafni efst í vinstra horninu.Sidious skrifaði:OK ég er núna komin á skref 4, semsagt þeir biðja mig um að staðfesta hver ég er. Er nóg fyrir mig þá að taka mynd í símanum mínum af til dæmis ökuskírteini mínu og einhvers konar reikning sem er skráður á lögheimili mitt. Ökuskírteinið er ekkert mál en ég fæ mjög lítið af reikningum sent heim. Þetta er allt í gegnum netið nú til dags víst. Myndi virka að prenta út einhvern reikning gegnum heimabankan og taka mynd af honum og senda?
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Nota bara virwox.com og sleppa öllu þessu, fer bara beint inna paypal engar staðfestingar eða vegabréfsbull
Ég er kominn með 3000 dollara hingað til bara af auroracoins inna kortið mitt og allt
Ég er kominn með 3000 dollara hingað til bara af auroracoins inna kortið mitt og allt
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Eru fleiri að lend í Sync vandamálum á veskinu?
Það er búið að vera ósynced hjá mér síðan snemma í gær og ekkert að breytast :/
Er búinn að bæta við þessum nodes sem talað var um en það breytti ekki neinu.
Edit:
Reyndi líka að senda smá coins á Cryptsy í gærkvöldi og það er enþá unconfirmed, sem er böggandi. Veit ekki hvort að syncið hafi eithvað með það að gera, eða ég sé bara óþolinmóður
Það er búið að vera ósynced hjá mér síðan snemma í gær og ekkert að breytast :/
Er búinn að bæta við þessum nodes sem talað var um en það breytti ekki neinu.
Edit:
Reyndi líka að senda smá coins á Cryptsy í gærkvöldi og það er enþá unconfirmed, sem er böggandi. Veit ekki hvort að syncið hafi eithvað með það að gera, eða ég sé bara óþolinmóður
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Þurftirðu ekki að borga 15% gjald fyrir það?Helgi350 skrifaði:Nota bara virwox.com og sleppa öllu þessu, fer bara beint inna paypal engar staðfestingar eða vegabréfsbull
Ég er kominn með 3000 dollara hingað til bara af auroracoins inna kortið mitt og allt
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sælir, ég seldi fyrir BTC í gær, en það er allt stopp í þarna HELD FOR ORDERS og búið að vera í 9 tíma, svona lýtur þetta út http://i57.tinypic.com/35d" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta alveg eðlilegt ??
Last edited by cure on Fim 27. Mar 2014 11:27, edited 3 times in total.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Á þá ekki bara einhver eftir að kaupa af þér? S.s. þú ert að reyna að fá meira fyrir þetta en markaðurinn vill.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
ég veit ekki alveg, ég bara setti inn hveru margar AUR ég vildi selja í Sell AUR, hélt að þetta ætti bara að vera svo basicdori skrifaði:Á þá ekki bara einhver eftir að kaupa af þér? S.s. þú ert að reyna að fá meira fyrir þetta en markaðurinn vill.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Þetta er svona basic. En þú setur inn hversu mikið þú vilt selja og verðið sem þú vilt fyrir hvern AUR. Svo verður einhver sem vill AUR fyrir BTC að kaupa af þér. Þú getur líka fundið einhvern í "Buy Orders" listanum ef þér lýst á verðið.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
já okey ég skil takk fyrir þetta, vildi bara vera viss um að þetta væri eðlilegtdori skrifaði:Þetta er svona basic. En þú setur inn hversu mikið þú vilt selja og verðið sem þú vilt fyrir hvern AUR. Svo verður einhver sem vill AUR fyrir BTC að kaupa af þér. Þú getur líka fundið einhvern í "Buy Orders" listanum ef þér lýst á verðið.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Hann er 25 ára og meldingin kom við fyrstu mynd, það er, þegar búið var að slá inn kennitölu.FuriousJoe skrifaði:Er strákurinn með aldur fyrir facebook ? Lenti í þannig dæmi með frænda minn. Þetta kerfi hjá auroracoin er vissulega meingallað að því leitinu til að börn undir 13 eða 16 ára aldri meiga ekki nota facebook.Garri skrifaði:Prófaði kennitölu sonar míns og hann hefur ekki nýtt sér þetta.. kann það ekki. Skilaboðin sem komu var að búið væri að sækja fyrir þessa kennitölu.. hef svo sem ekki prófað fyrir aðra fjölskyldumeðlimi, tókst ekki einu sinni að sækja fyrir mig. Tómt veski!JohnnyRingo skrifaði:Og hvernig eiga þeir að stela?Garri skrifaði:Á að láta þjófahyskið komast upp með að stela þessu beint fyrir framan nefið á öllum?
Þá er ég að tala um þá sem notuðu kennitölur annara án þeirra samþykkist og þannig stolið þessum "peningum"
Ef þú veist kennitöluna hjá einhverjum, flott.
Þarft símann til að fá smsið
Þarft að vera loggaður inn á facebook til að nota það.
Það sem er eftir er þá fólk sem er nálægt þér, þar að segja vinir og fjölskylda.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
*edit* hætti að vera out of sync á sömu min eftir að ég setti post inn
Last edited by cure on Fim 27. Mar 2014 12:02, edited 2 times in total.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Nennir einhver að útskyra fyrir mér hvernig ég kem þessu í íslenskar krónur er engu nær var að stofna bitcoin, hvað geri ég næst?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Þú selur einhverjum aur-ana þína á því verði sem þið verðið sáttir um.kiddi88 skrifaði:Nennir einhver að útskyra fyrir mér hvernig ég kem þessu í íslenskar krónur er engu nær var að stofna bitcoin, hvað geri ég næst?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Þetta eru ekki geimvísindi, sendir auroracoins úr veski yfir á account á cryptsy.com, tekur um 12 tíma að staðfestast þar inná, breytir því á þeirri síðu í bitcoin, færir bitcoin af cryptsy yfir á virwox.com, þar breytiru bitcoin í SLL, og sidan SLL yfir í dollara,pund eða evrur, og velur paypal accountinn þinn og voila, kemur samstundis.
´
Ég er samtals buinn að gera þetta fyrir 3000 dollara, buinn að eyða 1500 strax í aukahluti fyrir bilinn minn og lagggði 1500 inná visakortið mitt
easy
Ef einhverjum vantar nánari hjálp þá msg me og skal hringja í þann aðila og útskyra þetta skref fyrir skref
´
Ég er samtals buinn að gera þetta fyrir 3000 dollara, buinn að eyða 1500 strax í aukahluti fyrir bilinn minn og lagggði 1500 inná visakortið mitt
easy
Ef einhverjum vantar nánari hjálp þá msg me og skal hringja í þann aðila og útskyra þetta skref fyrir skref
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég reyndi að opna Auroracoin qt á macanum og það kemur alltaf Auroracoin-qt quit unexpectedly áður en ég get gert nokkuð svo að ég valdi að fá þetta á pappírsveski. Hvernig færi ég af pappírsveskinu mínu inn á cryptsy aðganginn minn?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég held að þú þurfir að setja þetta inná veski og millifæra þaðan á cryptsy (þú hefðir getað fært beint af claim síðunni og yfir á cryptsy samt).jagermeister skrifaði:Ég reyndi að opna Auroracoin qt á macanum og það kemur alltaf Auroracoin-qt quit unexpectedly áður en ég get gert nokkuð svo að ég valdi að fá þetta á pappírsveski. Hvernig færi ég af pappírsveskinu mínu inn á cryptsy aðganginn minn?
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Veski á netinu þ.e.a.s.?dori skrifaði:Ég held að þú þurfir að setja þetta inná veski og millifæra þaðan á cryptsy (þú hefðir getað fært beint af claim síðunni og yfir á cryptsy samt).jagermeister skrifaði:Ég reyndi að opna Auroracoin qt á macanum og það kemur alltaf Auroracoin-qt quit unexpectedly áður en ég get gert nokkuð svo að ég valdi að fá þetta á pappírsveski. Hvernig færi ég af pappírsveskinu mínu inn á cryptsy aðganginn minn?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég hef aldrei fengið þetta veski til að virka (lenti í sama veseni og þú með forritað að lokast). En ég geri ráð fyrir bara einhverju veski sem leyfir import af pappír.jagermeister skrifaði:Veski á netinu þ.e.a.s.?dori skrifaði:Ég held að þú þurfir að setja þetta inná veski og millifæra þaðan á cryptsy (þú hefðir getað fært beint af claim síðunni og yfir á cryptsy samt).jagermeister skrifaði:Ég reyndi að opna Auroracoin qt á macanum og það kemur alltaf Auroracoin-qt quit unexpectedly áður en ég get gert nokkuð svo að ég valdi að fá þetta á pappírsveski. Hvernig færi ég af pappírsveskinu mínu inn á cryptsy aðganginn minn?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Takk fyrir þessa upplýsingar veistu hvort það sé hægt að fá þetta einhverneginn inn á bankareikning?Helgi350 skrifaði:Þetta eru ekki geimvísindi, sendir auroracoins úr veski yfir á account á cryptsy.com, tekur um 12 tíma að staðfestast þar inná, breytir því á þeirri síðu í bitcoin, færir bitcoin af cryptsy yfir á virwox.com, þar breytiru bitcoin í SLL, og sidan SLL yfir í dollara,pund eða evrur, og velur paypal accountinn þinn og voila, kemur samstundis.
´
Ég er samtals buinn að gera þetta fyrir 3000 dollara, buinn að eyða 1500 strax í aukahluti fyrir bilinn minn og lagggði 1500 inná visakortið mitt
easy
Ef einhverjum vantar nánari hjálp þá msg me og skal hringja í þann aðila og útskyra þetta skref fyrir skref
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Thegar bitcoins komu fannst mer their snidugir vegna thess ad tha gaeti verid einn international gjaldmidill.. En thad er greimilega ekki lengur
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Er það rétt það sem ég sé að gengið á BTC er að læka slatta í dag!
Er það kanski Ísland sem er að skipta slata af AUR yfir í BTC og selja strax
Bara að spá.
Er það kanski Ísland sem er að skipta slata af AUR yfir í BTC og selja strax
Bara að spá.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2