Vaktin.is er að opnast eitthvað skringilega í IE hjá mér

Svara
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vaktin.is er að opnast eitthvað skringilega í IE hjá mér

Póstur af viddi »

já ég nota nú Firefox en ég ættlaði að fara inn á vaktina núna áðan og fór inn á hana á IE en þá opnaðist hún eitthvað fáránlega en kemur bara venjulega út í Firefox, en já nú er ég að spá hver ástæðan er fyrir þessu svona lítur hún út í IE:
Viðhengi
crash.JPG
crash.JPG (244.42 KiB) Skoðað 320 sinnum

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Get ekki betur séð en það vanti bara nokkur icon hjá þér. Gerðu 'refresh' (F5) ? Eða 'ctrl-F5' sem er svona 'force refresh' þar sem hitt nær oft bara í síðuna aftur í cache (Temporary Internet Files).

Farðu svo í 'Tools' -> 'Internet Options' og þar í 'Settings' undir 'Temporary Internet files' og athugaðu hvernig 'Check for newer versions of stored pages:' er stillt.

Persónulega er ég með þetta stillt á 'Every visit to the page', 'Temporary Internet files folder' er max 50MB (Default var um 1000MB sem er eiginlega bjánalega mikið) og svo læt ég IE eyða Temporary Internet files þegar ég slekk á honum ('Tools' -> 'Internet Options' -> 'Advanced' -> 'Empty Temporary Internet Files folder when browser is closed').

!Þetta hægir (hugsanlega) á því hvernig IE opnar síður sem þú ferð oft inn á!, en þú ættir örugglega að sjá allar myndir og allar breytingar koma strax inn.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég hef oft tekið eftir því að þegar ég fæ tölvur í viðgerð til mín sem eru t.d. vírussmitaðar eða annað, þá er oft ótrúlegt magn í temponary internet files. Mér finnst þetta alveg fáránleg eyðsla á plássi og talandi um tímann sem tekur að vírus skanna þetta.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

búinn að prófa þetta með temporary internet files og það er ekki að virka opnast enþá eitthvað fáránlega :?

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

:?:?:?:?:?:?:?
Viðhengi
wtf.JPG
wtf.JPG (235.42 KiB) Skoðað 294 sinnum

A Magnificent Beast of PC Master Race

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þetta gerðist einu sinni fyrir mig (Forsíðuvandamálið) en þetta lagaðist bara að sjálfum sér... Skil ekkert í því
Svara