takk fyrir þetta Daz:
Spurning um að finna einhverja sem er með betri hdd (hraðari)
Allar hjá tölvulistanum...
Allar með 512mb vinnsluminni
og 5400rpm hraða hdd
Tölva 1:
Fartölva - HP Compaq nx5000 FERÐATÖLVA
Örgjörvi - 1.6 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 512 MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 40 Gb ATA100 5400rpm harðdiskur
Geisladrif - 24x skrifari sem er líka DVD geisladrif í MultiBay
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem / netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 64MB DDR Intel Extreme Graphics II með TV-út
Skjár - 15" XGA TFT LCD, 1024 x 768 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 86 hnappa lyklaborð
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Þráðlaust - þráðlaust netkort og loftnet innbyggt í skjáinn - 54Mbps
Tengingar - 2x USB 2.0, 2xPCMCIA, Serial, Parallel, FireWire, VGA og PS/2
Þyngd og mál - 2.61kg, H 326mm x W 275mm x D 367mm
Rafhlaða - 6-cell "Smart" Lithium-Ion, ending allt að 4 klst.
Ábyrgð - 3ja ára HP Carepack ábyrgð, 1 ár á rafhlöðu
Verð aðeins kr. 188.890.
Eða staðgreitt kr. 174.900. með vsk
Tölva 2:
Fartölva - MSI Mega notebook M510c með TV(SVHS) út
Örgjörvi - 1.6 GHz Pentium M Dothan - Centrino með 2MB cache
Vinnsluminni - 512MB DDR 333Mhz með lífstíðarábyrgð (stæk.í 2GB)
Harðdiskur - 60 Gb Ultra ATA100 harðdiskur 5400RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9600 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Hljóðkort, mjög góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 88 lykla lyklaborð í fullri stærð með 3 Win og 12 flýtihnöppum
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP PRO
Annað - 3xUSB2, 1xFireWire, Parallel, PCMCIA, ofl...
Rafhlaða - 8 sellu 4400mAh Li-ion rafhlaða, ending allt að 7 tímar
Þyngd - Aðeins 2.9Kg, W 329 x D 280 x H 32.9mm
Annað - 4-í-1 lesari fyrir MMC, SD, MS og SM minniskort
Verð aðeins kr. 183.490.
Eða staðgreitt kr. 169.900. með vsk
Tölva 3:
Fartölva - Dell Latitude D505 ferðatölva með TV Out (S-VHS)
Örgjörvi - 1.7 GHz Intel PM Centrino með 2MB cache og 400MHz bus
Vinnsluminni - 512MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 1024MB
Harðdiskur - 40 GB Ultra DMA ATA100 5400RPM harðdiskur
Geisladrif - DVD+RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem / netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 64MB DDR Intel Extreme Graphics II með TV-út
Skjár - 15" XGA TFT LCD, 1024 x 768 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 88 hnappa lyklaborð / DELL Dualpoint snertimús
Stýrikerfi - Windows XP PRO
Þráðlaust net - Dell þráðlaust netkort og loftnet innbyggt í skjáinn 54Mbps
Bluetooth Innbyggt Bluetooth kort
Tengingar - 2x USB 2.0 , 1xPCMCIA, VGA, SVHS
Þyngd og mál - frá 2.3kg, H 33.1mm x W 338.4mm x D 273mm
Rafhlaða - 6-cell 48Whr allt að 5 tíma ending rafhlöðu
Ábyrgð - 3ja ára ábyrgð á tölvu, 1 árs ábyrgð á rafhlöðu
Verð aðeins kr. 194.290.
Eða staðgreitt kr. 179.900. með vsk
Mér líst best á þessa nr. 2 og hún er þar að auki ódýrust af þessum 3, en ég tók bara ábendingu Daz og fann þrjár með betri hdd en ég nefndi þarna ofar sem var aðeins með 4200rpm hraða hdd
Þetta er alveg rétt hjá honum, skiptir máli að vera með góðan hdd fyrir cm
Svo má vel vera að það sé betra að taka einhverja aðra, en ég vil helst hafa hana undir 170þús en samt vera með góðann hdd og 512mb vinnsluminni