Hlustar þú á tónlist? Songs.is
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Sælir drengir og stúlkur. Varúð, smá langloka, en mér þætti vænt um að þú myndir lesa þetta
Nú er ég og einn félagi minn að láta gamlan draum rætast og vorum að stofna músík blog.
Viðmótið er tilbúið og við erum búnir að henda inn nokkrum vel völdum lögum, og stefnum að því að vera eins virkir að finna góða tónlist, hvort sem hún sé ný eða gömul.
Markmiðið er að fólk fari inn á vefin til að finna góða tónlist sem það hefur ekki heyrt áður, til dæmis er ekki stefnan að henda inn Stairway to heaven með Led Zeppelin, með fullri virðingu fyrir því lagi.
Við verðum svo með plötu mánaðarins ef fólk hefur áhuga á því, reynum að velja eitthvað nýtt eða nýlegt, en það er ekkert atriði, þarf ekki að vera nýjasta nýtt.
Við hvern post er svo okkar álit á laginu ásamt smá info um flytjandann.
Á forsíðunni sérð þú nýjustu póstana og getur flett í gegnum öll lög sem við höfum sett inn. Þar sem lögin hlaðast í flash geta sumar tölvur átt í erfiðleikum með síðuna, en ég er að vinna í því að leyfa fólki að velja hversu marga posts þeir sjá á hverri síðu.
Nú vantar okkur feedback.
Ef þið lítið efst á síðuna sjáið þið flokka. Þetta er allt í 'beta' hjá okkur eins og er, en hvaða flokka finnst ykkur að við eigum að halda í, bæta við, eða fjarlægja? Það mega ekki vera of margir flokkar, en heldur ekki of fáir.
Þessir flokkar ganga út á það að láta síðuna virka fyrir sem flesta, þeas. þú getur nýtt þér hana ef þú fílar til dæmis bara HipHop, þá bara ýtirðu á þann flokk og sérð öll hiphop lög sem við höfum postað.
Svo megið þið endilega henda á okkur lögum, annaðhvort hér í þennan þráð, eða í gegnum formið hægra megin á síðunni.
Öll gagnrýni er vel þegin, þetta er allt á byrjunarstigi, og það væri gaman að móta vefinn með ykkar hjálp.
Það eru ekki mörg lög komin inn eins og er, en það stendur til bóta með hækkandi sól
Slóð:
http://www.songs.is
Nú er ég og einn félagi minn að láta gamlan draum rætast og vorum að stofna músík blog.
Viðmótið er tilbúið og við erum búnir að henda inn nokkrum vel völdum lögum, og stefnum að því að vera eins virkir að finna góða tónlist, hvort sem hún sé ný eða gömul.
Markmiðið er að fólk fari inn á vefin til að finna góða tónlist sem það hefur ekki heyrt áður, til dæmis er ekki stefnan að henda inn Stairway to heaven með Led Zeppelin, með fullri virðingu fyrir því lagi.
Við verðum svo með plötu mánaðarins ef fólk hefur áhuga á því, reynum að velja eitthvað nýtt eða nýlegt, en það er ekkert atriði, þarf ekki að vera nýjasta nýtt.
Við hvern post er svo okkar álit á laginu ásamt smá info um flytjandann.
Á forsíðunni sérð þú nýjustu póstana og getur flett í gegnum öll lög sem við höfum sett inn. Þar sem lögin hlaðast í flash geta sumar tölvur átt í erfiðleikum með síðuna, en ég er að vinna í því að leyfa fólki að velja hversu marga posts þeir sjá á hverri síðu.
Nú vantar okkur feedback.
Ef þið lítið efst á síðuna sjáið þið flokka. Þetta er allt í 'beta' hjá okkur eins og er, en hvaða flokka finnst ykkur að við eigum að halda í, bæta við, eða fjarlægja? Það mega ekki vera of margir flokkar, en heldur ekki of fáir.
Þessir flokkar ganga út á það að láta síðuna virka fyrir sem flesta, þeas. þú getur nýtt þér hana ef þú fílar til dæmis bara HipHop, þá bara ýtirðu á þann flokk og sérð öll hiphop lög sem við höfum postað.
Svo megið þið endilega henda á okkur lögum, annaðhvort hér í þennan þráð, eða í gegnum formið hægra megin á síðunni.
Öll gagnrýni er vel þegin, þetta er allt á byrjunarstigi, og það væri gaman að móta vefinn með ykkar hjálp.
Það eru ekki mörg lög komin inn eins og er, en það stendur til bóta með hækkandi sól
Slóð:
http://www.songs.is
Last edited by Sallarólegur on Mið 19. Mar 2014 20:40, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hlustar þú á tónlist? Vantar álit, Songs.is
mun ég finna einhvern obscure blackmetal þarna eða jafnvel eitthvað brjálað noise?
vantar allveg metal flipa þarna (mun ekki samþyggja bara rock flipa )
vantar allveg metal flipa þarna (mun ekki samþyggja bara rock flipa )
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Hlustar þú á tónlist? Vantar álit, Songs.is
This.worghal skrifaði:mun ég finna einhvern obscure blackmetal þarna eða jafnvel eitthvað brjálað noise?
vantar allveg metal flipa þarna (mun ekki samþyggja bara rock flipa )
Svo er spurning, hversu víðfeðmir þessir flokkar mega vera, það er hægt að kalla mjög margt electronic t.d., mikið af mismunandi tegundum sem geta fallið þar inn.
Annars er spurning að hafa Jazz/blues flokk?
Líkar þokkalega við viðmótið, kannski eitt að landsslagsmyndin þykir mér svolítið stór :p
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Ég væri til í RSS tengingu á þetta hjá ykkur svo ég geti bætt þessu í listann af því sem ég les. Annars er þetta ljómandi framtak hjá ykkur.
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Heldurðu að fólk sem hlustar á þessar tónlistarstefnur séu réttu aðilarnir til þess að segja þér hvaða svæsna svartmálm þú ættir að skoða?worghal skrifaði:mun ég finna einhvern obscure blackmetal þarna eða jafnvel eitthvað brjálað noise?
vantar allveg metal flipa þarna (mun ekki samþyggja bara rock flipa )
Ég veit svo sem ekkert hvað þið ættuð að hafa inni eða ekki inni af tónlistarstefnum en ég held allavega að þið ættuð ekki að vera að skrifa eitthvað um tónlist sem þið hlustið ekki á sjálfir. Ég held að það komi bara til með að missa marks og virka falskt. Þið eruð væntanlega að sækja í ákveðinn markhóp frekar en alla?
Ég sé samt ekki nein álit á lögunum, bara upplýsingar. Gleymdust álitin eða er ég svona blindur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
TL;DR má finna neðst.
Erfitt að gefa góða og nytsama gagnrýni á þessu stigi. En flott hugmynd.
Helsta vandamálið sem ég sé er að svona vefur þarf ógrynni af 'contenti' til að virka eins og til skyldi.
Ég myndi mæla með að sníða hálfgert template fyrir nokkrar tegundir af bloggpóstum og þyggja innsent efni sem að uppfyllir skilyrði sem að þið mynduð móta. Einnig er pæling hvort að hálfgert wiki viðmót sem væri keyrt samhliða meginvefnum.
Þegar að nægilegur efniviður er svo kominn til að gefa heildbæra sýn á hvernig endanlegt horf á gagnaskýinu lítur út, væri hægt að fara út í skilvirkari pælingar á hvernig er best að birta notendum efnið.
Flokkun á tónlist er líka orðin fáránlega flókin og 'skúffu'-módelið er ekki hentugt form lengur nema til að greina í sundur t.d. Britney Spears og Finntroll (dæmi tekin af handahófi). Tags væri nauðsynlegt að mínu mati, mögulega skipt í meginstefnur og áhrif. Þetta væri sennilega skemmtilegt verkefni fyrir tónlistaráhugamann að sökkva sér aðeins út í og finna hentugt form fyrir síðuna. T.d. fyrir hinar ýmsu EDM eða electronica, gefa BPM bil fyrir flytjendann (BPM oft notað til að skilgreina ýmsu stefnur, en flytjendur eiga það til að flakka á milli).
Ég er kannski kominn langt út fyrir það sem þú varst að leita eftir, en vona að þetta nýtist ykkur að einhverju leyti.
TL;DR:
En blogg formið er held ég sniðugur upphafspunktur, en til lengdar myndi ég mæla með að endurskoða það fyrirkomulag.
Erfitt að gefa góða og nytsama gagnrýni á þessu stigi. En flott hugmynd.
Helsta vandamálið sem ég sé er að svona vefur þarf ógrynni af 'contenti' til að virka eins og til skyldi.
Ég myndi mæla með að sníða hálfgert template fyrir nokkrar tegundir af bloggpóstum og þyggja innsent efni sem að uppfyllir skilyrði sem að þið mynduð móta. Einnig er pæling hvort að hálfgert wiki viðmót sem væri keyrt samhliða meginvefnum.
Þegar að nægilegur efniviður er svo kominn til að gefa heildbæra sýn á hvernig endanlegt horf á gagnaskýinu lítur út, væri hægt að fara út í skilvirkari pælingar á hvernig er best að birta notendum efnið.
Flokkun á tónlist er líka orðin fáránlega flókin og 'skúffu'-módelið er ekki hentugt form lengur nema til að greina í sundur t.d. Britney Spears og Finntroll (dæmi tekin af handahófi). Tags væri nauðsynlegt að mínu mati, mögulega skipt í meginstefnur og áhrif. Þetta væri sennilega skemmtilegt verkefni fyrir tónlistaráhugamann að sökkva sér aðeins út í og finna hentugt form fyrir síðuna. T.d. fyrir hinar ýmsu EDM eða electronica, gefa BPM bil fyrir flytjendann (BPM oft notað til að skilgreina ýmsu stefnur, en flytjendur eiga það til að flakka á milli).
Ég er kannski kominn langt út fyrir það sem þú varst að leita eftir, en vona að þetta nýtist ykkur að einhverju leyti.
TL;DR:
En blogg formið er held ég sniðugur upphafspunktur, en til lengdar myndi ég mæla með að endurskoða það fyrirkomulag.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hlustar þú á tónlist? Vantar álit, Songs.is
Þakka fyrir ummælin!
http://songs.is/feed/rss/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://songs.is/feed/rss2/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://songs.is/feed/rdf/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://songs.is/feed/atom/" onclick="window.open(this.href);return false;
Varðandi álitin, hárrétt, það vantar. Ástæðan fyrir því er sú að við erum ekki búnir að hafa nægan tíma í hvert og eitt lag, þetta sem er inni á síðunni núna er flest "place-holders" ef þið vitið hvað ég á við. Þurfum klárlega að bæta þetta í framtíðinni.
Hér getið þið séð hvernig RSS straumurinn kemur út.
Eins og er er þetta meira út í popp og svo það sem við erum mest in-to. Hvorugir okkar hlustum á metal, svo að það er ekki stefnan eins og er, en það hafa komið upp hugmyndir að sub-blogs ef þetta gengur vel, t.d. fyrir dubstep og undir grund elektróník. Það kemur allt í ljósworghal skrifaði:mun ég finna einhvern obscure blackmetal þarna eða jafnvel eitthvað brjálað noise?
vantar allveg metal flipa þarna (mun ekki samþyggja bara rock flipa )
Já takk fyrir það. Myndin er vissulega smekksatriði. Mér hugnast hún ágætlega eins og er, en þetta er í stöðugri endurskoðun!Hvati skrifaði:Líkar þokkalega við viðmótið, kannski eitt að landsslagsmyndin þykir mér svolítið stór :p
Takk kærlega fyrir þessa gagnrýni, RSS er klárt á http://www.songs.is/feed" onclick="window.open(this.href);return false;! Þurfum klárlega að gera þetta augljósara.Televisionary skrifaði:Ég væri til í RSS tengingu á þetta hjá ykkur svo ég geti bætt þessu í listann af því sem ég les. Annars er þetta ljómandi framtak hjá ykkur.
http://songs.is/feed/rss/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://songs.is/feed/rss2/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://songs.is/feed/rdf/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://songs.is/feed/atom/" onclick="window.open(this.href);return false;
Góður punktur. Við erum í rauninni að sækja í semi-pop markhóp, þeas. lög sem að við trúum að gætu orðið vinsæl, en samt ekki einhvernvegin.Bjosep skrifaði:Ég veit svo sem ekkert hvað þið ættuð að hafa inni eða ekki inni af tónlistarstefnum en ég held allavega að þið ættuð ekki að vera að skrifa eitthvað um tónlist sem þið hlustið ekki á sjálfir. Ég held að það komi bara til með að missa marks og virka falskt. Þið eruð væntanlega að sækja í ákveðinn markhóp frekar en alla?
Ég sé samt ekki nein álit á lögunum, bara upplýsingar. Gleymdust álitin eða er ég svona blindur?
Varðandi álitin, hárrétt, það vantar. Ástæðan fyrir því er sú að við erum ekki búnir að hafa nægan tíma í hvert og eitt lag, þetta sem er inni á síðunni núna er flest "place-holders" ef þið vitið hvað ég á við. Þurfum klárlega að bæta þetta í framtíðinni.
Góðar pælingar. Já, þetta er ágætis byrjun, en ef þetta gengur vel þá þarf að endurskoða þetta, sammála því.ManiO skrifaði: TL;DR:
En blogg formið er held ég sniðugur upphafspunktur, en til lengdar myndi ég mæla með að endurskoða það fyrirkomulag.
Hér getið þið séð hvernig RSS straumurinn kemur út.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Mæli ekki með að nota fixed-size bakgrunnsmynd - of lítil fyrir skjáinn minn: http://f.cl.ly/items/3R1P2g310w0o2h3V3W ... .49.01.png" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Takk fyrir ábendinguna.Arkidas skrifaði:Mæli ekki með að nota fixed-size bakgrunnsmynd - of lítil fyrir skjáinn minn: http://f.cl.ly/items/3R1P2g310w0o2h3V3W ... .49.01.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er rétt, þetta stendur til bóta. Er eitthvað búinn að grúska í þessu á netinu, en er ekki að finna neitt sem virkar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Gera þetta að youtube channel væri ekki slæm hugmynd.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Já, það var pæling. Vandamálið er að flestir setja tónlistina bara á SoundCloud, þangað til það er búið að gera myndband.Marmarinn skrifaði:Gera þetta að youtube channel væri ekki slæm hugmynd.
Geturðu kannað hvort þetta sé skárra? Er að reyna að gera þetta responsive fyrir retina upplausn.Arkidas skrifaði:Mæli ekki með að nota fixed-size bakgrunnsmynd - of lítil fyrir skjáinn minn: http://f.cl.ly/items/3R1P2g310w0o2h3V3W ... .49.01.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller