Tveir youtube accounts

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Tveir youtube accounts

Póstur af axyne »

Ég er með tvo youtube aðganga, annan sem ég stofnaði löngu síðan og annar sem kom sjálfvirkt við sameinguna við google.
Ég hef alltaf verið að nota þennan upprunualega. Stundum hefur sjálfkrafa hoppað yfir á hinn og hef ég þá skipt til baka. En núna þarf ég að skipta í hvert skipti sem ég fer á youtube.
Pirrandi þar sem ég er með öll subscription á gamla aðganginum.

Er einhver leið til að gera gamla sem default? eða færa allar subscriptions yfir á þann nýja.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af Zpand3x »

Þetta er nýbyrjað hjá mér líka.. eitt af skrefunum í að troða Google+ í kokið á notendum youtube :mad
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550

Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af Hjorleifsson »

sama hér, virkilega pirrandi... loggast sjálfkrafa allatf inná gmail accountið mitt sem ég nota einu sinni ekki fyrir youtube -.-
STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h

Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af Nuketown »

Wtf útlitið á youtube var breytt bara síðan áðan:S ég þarf líka að breyta alltaf þegar ég fer inn núna nýlega
Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af JohnnyRingo »

Skil þetta bara eftir hérna

Mynd

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af bigggan »

Breytu google+ nafninu i notandanafninu þinu.

Þau eru annars að reyna alt, fyrst var það 1 sinnu í mánuð sem þau spurði, núna mörgum sinnum hverjum degi.
Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af Thormaster1337 »

alveg óþolandi þetta google+ og youtube
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af vikingbay »

kannast við þetta, en að vísu er þetta fyrir löngu hætt hjá mér..
er með google+ account síðan betan var einhverntíman í gangi, og youtube vildi rosalega mikið að ég notaði það frekar, virðist hafa neitað því nógu oft eða eitthvað
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af Heliowin »

Ég lenti í veseni áðan þegar ég ætlaði skoða gamlan youtube notanda sem ég er ekki lengur að nota en er tengdur við google notanda og hefur gengið vel hingað til. Hef farið þangað annaðslagið til að skoða videolista og safna video-um á annan notanda.

Þetta gekk ekki áðan fyrr en ég skráði gamla youtube notandann inn í annan vafra.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af Sallarólegur »

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Tveir youtube accounts

Póstur af odinnn »

Það er hægt að eyða þessum Google+ aðgangi og þá ertu bara með youtube aðganginn. Þarft að byrja að aftengja Google+ aðganginn frá youtube aðganginum þínum og svo geturu eytt honum, en eftir það þá geturu ekki commentað á vídeó. Gerði þetta núna um daginn þegar Google stofnaði þetta fyrir mig...
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Svara