Apple hleðslutæki

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Apple hleðslutæki

Póstur af Blitzkrieg »

Góðann daginn, er að selja slatta af Apple hleðslutækjum með Lightning tengi í USB. Einnig fylgir 5W USB Power adapter. Virkar fyrir iPhone 5/5s/5c og allar nýjustu vörur Apple.

Mynd

Snúra: 1500 kr
Adapter: 1500 kr
Bæði saman: 2500 kr

Takmarkað magn í bili!
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af Oak »

Er fólk virkilega tilbúið að borga svona mikið fyrir þetta china rusl?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af Blitzkrieg »

kannski það fólk sem týmir ekki að fara og kaupa "ekta" stuffið á 10k. frekar myndi ég persónulega kaupa þetta.
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af KermitTheFrog »

Getur verið dýrkeypt ef þetta eyðileggur símann þinn
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af upg8 »

Ekki bara það að það geti eyðilaggt simann, heldur eru tilfelli þar sem fólk hefur slasast og að minnsta kosti eitt tilfelli um dauðsfall.

Þetta er oft illa samsett og getur klikkað og jafnvel sent inn straum beint úr innstungunni. Svo þykir flestum fínna að hafa sima úr áli en gallinn er að það leiðir rafmagn svo rosalega vel... Ég myndi treysta þessum snúrum, ert að spara alveg 3500kr. með þeim en ég kæmi ekki nálægt hinu. Þú getur svo fengið þér eitthvað annað USB hleðslutæki frá traustum framleiðanda fyrir minni pening.

http://www.geek.com/apple/iphone-4s-use ... d-1578342/

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af Sallarólegur »

Ég keypti 10 svona snúrur á eBay þegar ég fékk minn iPhone 5, ætli það sé ekki komið hálft ár síðan. Engin af þeim virkar í dag, bara original snúran :fly

http://www.ebay.com/itm/141098165368" onclick="window.open(this.href);return false;

Hér eru 10 snúrur á 138 kr. stykkið:

http://www.ebay.com/itm/310776519618" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæli með því að þú reynir frekar að losa þig við þetta á Bland ;) Gangi þér vel með þetta.

Ef fólk er að leita að ódýrum köplum skal leita að "certified" kapli svo að það sé pottþétt að iOS 7 loki ekki á kapalinn, þeir eru töluvert dýrari:
http://www.ebay.com/sch/i.html?_sacat=0 ... le&_sop=15" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.mobileburn.com/22031/news/io ... -bypass-it" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af KermitTheFrog »

http://www.righto.com/2012/10/a-dozen-u ... s.html?m=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Hér er sýnt hvað rafmagnið úr þessum tækjum getur verið "óhreint".

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af Tesy »

Ég hef alltaf keypt original snúrur frá apple. Kostar auðvitað meira eða um 4-5 úti í búð. Vel worth it að mínu mati. Frekar að eyða auka 2k í staðinn fyrir að rústa 100k síma.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af valdij »

Ég prófaði að kaupa einmitt tvær svona kínverskar hleðslu snúru á eitthvað klink.. Held það hafi ekki verið vika sem þær entust. Mæli frekar með að eyða pening í (alltof) dýra original frá Apple
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

Ef þetta virkar á apple þá er mjög lágur ripple current í þessu hleðslutæki sem þýðir að það er ekki rusl .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af dori »

jonsig skrifaði:Ef þetta virkar á apple þá er mjög lágur ripple current í þessu hleðslutæki sem þýðir að það er ekki rusl .
Þessi kína-usb-hleðslutæki eru, eins og hefur verið sýnt margoft fram á, algjört drasl. Þau virka (yfirleitt) til að byrja með en þau standa sig illa undir álagi og hafa eyðilagt út frá sér. Ég skil ekki af hverju maður myndi spara jafn lítinn pening og maður gerir með því að kaupa þetta og hætta 100 þúsund króna símanum sínum.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af KermitTheFrog »

jonsig skrifaði:Ef þetta virkar á apple þá er mjög lágur ripple current í þessu hleðslutæki sem þýðir að það er ekki rusl .
Afhverju segirðu það? (ekki að rengja þig, bara forvitinn og nenni ekki að googla)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

Apple tækin nema ripple currentið þegar þau eru í hleðslu . Og sé það hátt þá hleður tækið einfaldlega ekki . (léleg psu td. í tölvum hafa háan ripple current sem setur auka álag á alla íhluti og stytta líftíma þeirra)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af upg8 »

Það getur verið innan við millimetri á milli banvæns straums og USB útgangs á eftirlíkingum og það getur léttilega shortað á milli og það hefur oft gerst og eru til myndir af ótal hleðslutækjum sem hafa brunnið og jafnvel sprungið við það, öryggisstaðlar eru gjarnan hundsaðir. Það getur allt virkað eðlilega um tíma, en svo með tímanum fer að losna um lóðingar sem eru gjarnan lélegar (eins og allt annað við hleðslutækin)

Flugeldar, eldsvoði, raflost, dauði er það þess virði að leika sér með? Ef fólk hefur ekki efni á að kaupa sér örugg hleðslutæki, þá mæli ég frekar með að kaupa aðeins ódýrari síma...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

upg8 skrifaði:Það getur verið innan við millimetri á milli banvæns straums og USB útgangs á eftirlíkingum og það getur léttilega shortað á milli og það hefur oft gerst og eru til myndir af ótal hleðslutækjum sem hafa brunnið og jafnvel sprungið við það, öryggisstaðlar eru gjarnan hundsaðir. Það getur allt virkað eðlilega um tíma, en svo með tímanum fer að losna um lóðingar sem eru gjarnan lélegar (eins og allt annað við hleðslutækin)

Flugeldar, eldsvoði, raflost, dauði er það þess virði að leika sér með? Ef fólk hefur ekki efni á að kaupa sér örugg hleðslutæki, þá mæli ég frekar með að kaupa aðeins ódýrari síma...

Já það er satt en það væri þá 220V/50Hz sem þú fengir líklegast í þig og væri betra að segja lífshættuleg spenna þar sem straumurinn einn drepur þig ekki nema fyrir tilstilli hárrar spennu þar sem líkami þinn hefur hátt viðnám, en hafir þú skoðað tollarukkunina þá er ákveðið eftirlitsgjald í sviga sem þú ert að borga til þess að gæta öryggi þíns og þessi áróður um að kína batterí/hleðslutæki séu tifandi tímasprengja þá er markaðsdeildin hjá Apple og hinum símaframleiðundunum búin að rata sína leið í heilan á þér , vissulega klikkar þessi búnaður frá kína oftar EN OEM búnaðurinn er ekki heldur 100% safe . Bara að mínu mati er þetta yfirkeyrt til þess að geta selt þér okur OEM hleðslutæki . Bara mín skoðun .

Ef menn eru hræddir við sjálft hleðslutækið þá getið þið keypt bara leiðsluna staka ég stór efa að +5/VDC eigi eftir að myrða einhvern .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af upg8 »

Þú ert ekkert endilega að fá AC í þig, það gæti líka verið DC og það getur verið 340v eða meira og það ekki nema innan við millimetra frá frá því sem á að kallast 5v output ... Það vantar líka oft öryggi í þessar eftirlíkingar sem eru í vandaðari tækjum. Merkingar á hleðslutækjum frá Kína eru oft falsaðar og það getur verið erfitt fyrir þá í tollinum að átta sig á eftirlíkingum, t.d. eru sumar merktar framleiðendum eins og Apple og eini útlitslegi munurinn verið nokkrir stafir eða letur sem skeikar kannski 2 millimetrum frá því sem eru á ekta vörum. Eða ertu að búast við að þeir í tollinum séu með óendanlega marga rafeindavirkja í vinnu hjá sér við að taka í sundur hleðslutæki og prófa þau við hverja sendingu?

Skoðaðu nú innvolsið í þessum hleðslutækjum og hvernig þau virka, skoðaðu myndir af hleðslutækjum sem hafa brunnið, skoðaðu svo hversu miklu vandaðari hleðslutæki eru. Reyndu svo að segja mér að þetta sé bara hræðsluáróður frá símafyrirtækjum... Auðvitað geta OEM hleðslutæki líka klikkað en er ekki betra að treysta OEM heldur en fyrirtæki sem þú veist ekkert um, fyrirtæki sem hefur ekkert orðspor að verja og siglir undir fölsku flaggi. Eftirlíkingar eru líka oftar með brjálað hátíðnihljóð sem fer illa í eyrun á mér.

En já ég tek undir að þessar snúrur gætu verið mjög góð kaup, hver svo sem endingin er þá eru þær ekki að fara að valda neinum dauða. Það væri áhugavert ef einhver tæki sig til og opnaði eitt svona hleðslutæki og færi aðeins yfir það, kannski eru þetta ekki svo slæm tæki.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

Ég er að pikka inní tölvuna mína núna, og fyrsta sem ég athuga er ACtoDC adapterinn á HP fartölvunni og ég sé að hlífðarlokið á OEM straumbreytinum er laust og ég ég get troðað puttanum inní unit´ið ? Eru þetta mega gæðin sem þú ert að tala um ?

Svo hvar ætlaru að komast í 340V spennu í straumbreytinum fyrir símann þinn ? Þetta er straumbreytir þetta er ekki hleðslutæki . Ég sé fyrir fyrir mér 4stk díóður , 1stk dverga þétti og einangrunarspenni sem breytir 220V AC í ca.5.5V AC , ég fatta ekki hvernig ég get fengið í mig 340V spennu ? Litli þéttirinn er tengdur við eftirvafið á spenninum þannig að hann er langt frá því að vera bad-ass.

Rafeindavirkjar sjá ekki um eftirlit með rafbúnaði nema þeir hafi önnur réttindi líka til að fást við sterkstraum hefði ég haldið .

Endilega leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af KermitTheFrog »

jonsig skrifaði:Ég er að pikka inní tölvuna mína núna, og fyrsta sem ég athuga er ACtoDC adapterinn á HP fartölvunni og ég sé að hlífðarlokið á OEM straumbreytinum er laust og ég ég get troðað puttanum inní unit´ið ? Eru þetta mega gæðin sem þú ert að tala um ?

Svo hvar ætlaru að komast í 340V spennu í straumbreytinum fyrir símann þinn ? Þetta er straumbreytir þetta er ekki hleðslutæki . Ég sé fyrir fyrir mér 4stk díóður , 1stk dverga þétti og einangrunarspenni sem breytir 220V AC í ca.5.5V AC , ég fatta ekki hvernig ég get fengið í mig 340V spennu ? Litli þéttirinn er tengdur við eftirvafið á spenninum þannig að hann er langt frá því að vera bad-ass.

Rafeindavirkjar sjá ekki um eftirlit með rafbúnaði nema þeir hafi önnur réttindi líka til að fást við sterkstraum hefði ég haldið .

Endilega leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Þessir litlu gæjar eru ekki hannaðir eins og aflgjafinn sem þú smíðar í tækniskólanum. Það er ekki risa transformer fremst í rásinni. Oft eru mjög háar dc spennur að finna inni í svona tæki þar sem regulatað AC er hærra en rms gildið. (240Vrms = 340Vdc)

http://www.righto.com/2012/05/apple-iph ... y.html?m=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by KermitTheFrog on Fös 14. Mar 2014 01:01, edited 1 time in total.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af upg8 »

Lestu það sem stendur undir switch mode powersupply
http://lenardaudio.com/education/12_amps_7.html

það er semsagt byrjað á að breyta AC yfir í DC fyrst, ólíkt því sem þú heldur fram og það er þar sem hættan skapast. Það er rétt að það er lítill þéttir, en það er líka annar stærri sem þú hefur ekki tekið eftir og hann er tengdur við 340V DC ;)

Við erum ekki í pólitískum umræðum hérna... það er óþarfi að snúa útúr og vera með smámunasemi. Það skiptir ekki máli hvaða fólk vinnur hjá tollinum, það er ekki að fara að taka alla hluti í sundur og prófa þá út í gegn. Ef pappírar og merkingar virðast vera legit þá er ekki eins strangt eftirlit með þeim. Ef það væri svo þá kæmist aldrei neitt í gegnum tollinn og það væri alltof kostnaðarsamt eftirlit.

Ertu viss um að það hafi ekki verið búið að opna þetta HP PSU áður? Það er yfirleitt ekki hlaupið að því að opna svona nema þau hafi lent í eitthverju hnjaski

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

Já sæll. Greinilegt að apple notar smps til að hlaða tækin sín til að fá "hárnákvæma spennu" inná . Þetta gera þeir til þess að þú verðir að versla af þeim replacement charger ! djöfull eru þeir sniðugir þótt þetta sé alveg useless. linear hleðslutækin ættu að geta farið jafn vel með batteríin þótt þau sveiflist aðeins í spennu , eins lengi og það er ekki hár ripple current. AMk er það ekki að sjá á endingunni á batteríinu á gamla iphone´inum sem ég átti =D>

En er það staðfest að þessi charger til sölu sé smps? Ef hann er linear þá er hann bara 4díóður-1xtransformer-1xþéttir líklega amk er það þannig með galaxy´inn minn .. það eru 5.2DC Volt flotspenna lithium batterís ,ekkert cutt off og maður er good to go .

ps ég smíðaði kassan minn í FB

alltaf er ég að læra eitthvað nýtt !
Last edited by jonsig on Fös 14. Mar 2014 13:22, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af dori »

jonsig skrifaði:Já sæll. Greinilegt að apple notar smps til að hlaða tækin sín til að fá "hárnákvæma spennu" inná . Þetta gera þeir til þess að þú verðir að versla af þeim replacement charger ! djöfull eru þeir sniðugir þótt þetta sé alveg useless. linear hleðslutækin ættu að geta farið jafn vel með batteríin þótt þau sveiflist aðeins í spennu , eins lengi og það er ekki hár ripple current. AMk er það ekki að sjá á endingunni á batteríinu á gamla iphone´inum sem ég átti =D>

ps ég smíðaði kassan minn í FB

alltaf er ég að læra eitthvað nýtt !
Allir nýrri spennubreytar/aflgjafar fyrir svona smáraftæki eru switch mode af því að það skilar margfalt betri nýtingu og er hægt að troða í mun minna box (þar sem það þarf ekki kælingu v. verri nýtingu aðallega).

Það eru vissulega til mjög fínir spennubreytar frá Kína sem er jafnvel hægt að kaupa á dx.com og aliexpress.com en þegar þú velur það ódýrasta eða eitthvað sem er "eftirherma" merkjavöru (mjög klassískt dæmi að sjá Apple spennubreytana) þá geturðu bókað að það er mjög lítill metnaður settur í rafmagnshliðina á þessu.



Ótrúlegt m.v. "snobbið" sem þú sýnir varðandi þétta og eitthvað hljóðdót að þú skiljir ekki að það sama nær yfir á þetta svið líka.

Bætt við: líka relevant - http://www.righto.com/2012/05/apple-iph ... ality.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by dori on Fös 14. Mar 2014 13:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

Hehe , skrúfaði aftermarket chargerinn minn fyrir adroid´inn og viti menn , þetta er bara standard Wall wart :) . engin slökkva-kveikja 500x á sekúntu pæling bakvið hann enda ódýrt og gott , ég hef ekki áhyggjur af þessum auka 2-3W sem hann eyðir aukalega það gera 28kr á þúsund klukkutímum

Hef heyrt þetta með að aftermarket tæki eru ekki að virka með iphone kannski útaf þessari hárnákvæmu spennu sem tækið gefur út og ætli það sé ekki tamper búnaðurinn sem síminn notar til að detecta eitthvað sem er ekki APPLE og kostar 10þúsund krónur .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af Squinchy »

Svona Apple hleðslutæki er nú ekki að kosta nema í kringum 3500.kr hjá verkstæði epli.is (man ekki alveg upphæðina(þá er það án umbúða og er þ.a.l ódýrara))
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af KermitTheFrog »

jonsig skrifaði:Hehe , skrúfaði aftermarket chargerinn minn fyrir adroid´inn og viti menn , þetta er bara standard Wall wart :) . engin slökkva-kveikja 500x á sekúntu pæling bakvið hann enda ódýrt og gott , ég hef ekki áhyggjur af þessum auka 2-3W sem hann eyðir aukalega það gera 28kr á þúsund klukkutímum

Hef heyrt þetta með að aftermarket tæki eru ekki að virka með iphone kannski útaf þessari hárnákvæmu spennu sem tækið gefur út og ætli það sé ekki tamper búnaðurinn sem síminn notar til að detecta eitthvað sem er ekki APPLE og kostar 10þúsund krónur .
Væri til í að sjá stærðina á þessum aftermarket spennubreyti...

En mér datt sosum í hug að rífa í sundur spennubreytinn sem fylgdi með gamla S2 og svo noname kínverskan sem ég á hérna og viti menn, sama pæling (switched mode).

http://i.imgur.com/4OBeCHZ.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af jonsig »

já hann er töluvert stærri , samt nær ekki sömu stærð og wallwartið sem fylgir þessum týpísku utanáliggjandi flökkurum . Þetta stuff er frá Uk og fylgdi sg2 dokku . whopping 1300mAh
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara