Hvað er viðunandi pingtími?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af Hrotti »

Ég var að kaupa mér titanfall og þar sem að ég hef aldrei spilað multiplayer leiki online hef ég ekki hugmynd um hvað telst vera í lagi. Ég er reyndar svo lélegur ennþá að þetta breytir sennilega ekki miklu fyrir mig :oops:
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af Olafst »

Við eðlilegar aðstæður ætti ping til norður-evrópu að vera sirka 50-60 og 70-80 til austurstrandar bandaríkjanna.

Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af Hjorleifsson »

ég er yfirleit með um 60-80 á EU serverum í BF3-4/Arma 3
STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af Hrotti »

takk fyrir þetta strákar :happy
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af Sallarólegur »

Evrópa 50-100, BNA 100-150
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af rapport »

Ég er að fá fínt ping til austurstrandarinnar en serverinn sem ég vil leika á er í CA...

Er einhver leið að ná niður ping?

Það er c.a. 100 til austurstrandarinnar en tvöfalldast á leið yfir þetta skíta sker sem USA virðist vera í netmálum ;-)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Póstur af urban »

rapport skrifaði:Ég er að fá fínt ping til austurstrandarinnar en serverinn sem ég vil leika á er í CA...

Er einhver leið að ná niður ping?

Það er c.a. 100 til austurstrandarinnar en tvöfalldast á leið yfir þetta skíta sker sem USA virðist vera í netmálum ;-)
vegalengdin líka nálægt því tvöfaldast og hellingur af tengipunktum á leiðinni.

síðan má náttúrulega ekki gleyma því að ljóshraði er ekki nema tæplega 300 þús m/sek
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara