Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Svara

Höfundur
siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af siggik »

Er með ljósnet frá Vodafone, routerinn þeirra er rusl, en ég virðist ekki finna neinstaðar router á viðráðanlegu verði fyrir ljósnet, nenni ekki að standa í að flytja mig td til hringiðunar strax

einhver með hugmyndir ?

Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af Pollonos »

Ég er með þennan og hefur virkað vel í rúmlega ár. Fæ 100mb/s upp og niður. Ég nota hann reyndar ekki fyrir Wifi. Er með annan Trendnet fyrir það.

http://tolvutek.is/vara/trendnet-10-100 ... -tew-712br" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af Sallarólegur »

Pollonos skrifaði:Ég er með þennan og hefur virkað vel í rúmlega ár. Fæ 100mb/s upp og niður. Ég nota hann reyndar ekki fyrir Wifi. Er með annan Trendnet fyrir það.

http://tolvutek.is/vara/trendnet-10-100 ... -tew-712br" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi er fyrir ljósleiðara(broadband) ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af siggik »

einmitt, ætli maður þurfi ekki bara að skipta um þjónustu
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af ZoRzEr »

Ég er líka með Ljósnet hjá Vodafone. Þessi router sem þeir skaffa frá Zhone er alveg hryllilegur. Um leið og niðurhal fyrir yfir 3,5mb/s slekkur hann á sér og restartar. Passowordið vodafone/vodafone virkar í tíma og ótíma og hann er gríðarlega hægur í öllum stillingum. Ég var reyndar svo heppinn að nappa í superuser aðgangi af starfsmanni Vodafone sem reddar flestu.

Ég er með minn eiginn router tengdan í hann í WAN tengi (ekki ljósnets router, ADSL2+ eða hvað það er). Hann sér um alla traffík innahús, er með öll tæki tengd beint í sig. Það þrælvirkar og hann stendur sig fínt. Málið er að mér hefur ekki tekist að bridge'a tenginguna úr Zhone yfir í minn eins og ég gerði hérna í den á ljósnets router frá Símanum, sjá hér : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... rt=25#wrap" onclick="window.open(this.href);return false;.

Einhverjum sem dettur eitthvað sniðugt í hug ?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Mummi
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2011 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af Mummi »

Er með ljósleiðara í gegnum Vodafone/Gagnaveituna.

Náði mér í Linksys EA4500 í síðustu viku, var áður með þennan hvíta Bewan router. Þetta er þvílíkur munur að það hálfa væri meira en nóg!! Mæli algjörlega með því að skipta.

Ef þú þekkir einhvern á leið til USA, þá er þetta græjan. Þarft svo bara tengi á klóna til að svissa, færð hann á 500 kall i computer.is
http://www.amazon.com/Linksys-EA4500-Ap ... sys+ea4500" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þú vilt kaupa hann hérna þá fæst hann hérna.
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =EA4500-EN" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá góðann ljósnets router ?

Póstur af siggik »

Mummi skrifaði:Er með ljósleiðara í gegnum Vodafone/Gagnaveituna.

Náði mér í Linksys EA4500 í síðustu viku, var áður með þennan hvíta Bewan router. Þetta er þvílíkur munur að það hálfa væri meira en nóg!! Mæli algjörlega með því að skipta.

Ef þú þekkir einhvern á leið til USA, þá er þetta græjan. Þarft svo bara tengi á klóna til að svissa, færð hann á 500 kall i computer.is
http://www.amazon.com/Linksys-EA4500-Ap ... sys+ea4500" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þú vilt kaupa hann hérna þá fæst hann hérna.
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =EA4500-EN" onclick="window.open(this.href);return false;

en við erum að tala um Ljósnet en ekki ljósleiðara :) held að þessi Lynksys sé ljósleiðara týpa
Svara