Vantar hjálp við að finna góðan hljóðnema

Svara
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að finna góðan hljóðnema

Póstur af jojoharalds »

góðan dag gott fólk.

var að spá hvort þið gætuð gefið mér ráð um, hvar ég gæti fengið
gott mic helst lítið með svona klipp,
þráðlaust myndi ekki skemma fyrir.

Og á helst ekki kosta handlegg og fót.

Ég þakka öllum ráðleggingum, og ráð.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að finna góðan hljóðnema

Póstur af Bjosep »

Einhver af fjölmörgum hljóðfæraverslunum landsins ætti að hafa slíka græju. :guy
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að finna góðan hljóðnema

Póstur af kizi86 »

http://www.modmic.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara