Sælir.
Er að skoða mér nýjan skjá sem ég er að fara kaupa í næsta mánuði og væri til einhver oppinions.. Hann verður að vera 27" og má ekki kosta meira en 80-85þús.
Að sjálfsögðu má hann kosta meira ef hann er virkilega og ég meina virkilega þess virði. Er frekar mikill gamer og næstum því 85% af tölvunotkun minni er leikja spilun, er með GTX760 en hugsa um að skipta uppí 780ti um leið og fjármagn gefur grænt.
Er frekar veikur fyrir þessum 2k skjám en er ekki að fá nógu gott úrval að þeim hér á landi, er það að standa sig fyrir verði að panta þannig ská að utan eða á ég bara að sleppa þeirri upplausn og kaupa mér 140hz??
-Svansson
Nýr Skjár
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
Ég get ekki hugsað mér að fara aftur í 60 Hz skjái eftir að hafa fengið mér 144 Hz. það er pínu leiðinlegt að stilla liti og svona í þeim því þeir nota IPS panel og eru meira fyrir hraða en ekki góða litadýpt og svona.. flestir setja svo inn "lightboost" forrit sem eyðir öllu motion blur. aaaallt annað að spila FPS leiki t.d með svoleiðis skjá. þyrftir helst að prófa einhverstaðar til að finna muninn. því maður kaupir aldrei aftur annað en 120/144 Hz eftir það
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
Sammála þessu er að keyra lightboost á Benq Xl2420TX og ég myndi aldrei fara í 60hz skjá aftur. Ef þú spilar mikið onliine competitive leiki, hraða fps leiki þá ættir þú sterklega að íhuga 120-144hz skjái og droppa þessum 2k pælingum.Hnykill skrifaði:Ég get ekki hugsað mér að fara aftur í 60 Hz skjái eftir að hafa fengið mér 144 Hz. það er pínu leiðinlegt að stilla liti og svona í þeim því þeir nota IPS panel og eru meira fyrir hraða en ekki góða litadýpt og svona.. flestir setja svo inn "lightboost" forrit sem eyðir öllu motion blur. aaaallt annað að spila FPS leiki t.d með svoleiðis skjá. þyrftir helst að prófa einhverstaðar til að finna muninn. því maður kaupir aldrei aftur annað en 120/144 Hz eftir það
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
Takk fyrir góð svör, hef reyndar ekki prufað svona 120-144hz skjá og er soldið smeikur við að prófa:P En ég er því sem næst hættur að spila FPS leiki, er að spila smite, eso-beta og dota 2 núna þannig ég veit ekki. http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=108" onclick="window.open(this.href);return false; Myndi mögulega fara í þennan og er örugglega að fara í hann, erfitt að vera gamer og með pixla sýki á sama týma Blöndum matreiðslunema launum í þetta og þá getur lífið verið erfitt haha en ég er svona á þessum dell skjá eða þessum BenQ http://tolvutek.is/vara/benq-xl2720z-27 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Búin líka að áhveða að ég held að ég geti gleymt þessu price limiti nema ég finni góðan deal að utan.. Stend við það motto að þegar það kemur að tölvuni minni þá er sparnaður frekar lítið inní myndini
Búin líka að áhveða að ég held að ég geti gleymt þessu price limiti nema ég finni góðan deal að utan.. Stend við það motto að þegar það kemur að tölvuni minni þá er sparnaður frekar lítið inní myndini
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
BenQ skjáinn ! alveg 100 % á honum ..dálítið dýr samt.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Nýr Skjár
Ég er sjálfur með BenQ skjá V2410T held ég hann heiti, glataður skjár lekur ljós meðfram öllum rammanum og ömurlegt black level, myndi örugglega fara í Dell næst
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
Persónulega tæki ég BenQ skjáinn uppá leikina en ég efast ekki um að þú fáir mun betri mynd með Dell skjánum.Svansson skrifaði:Takk fyrir góð svör, hef reyndar ekki prufað svona 120-144hz skjá og er soldið smeikur við að prófa:P En ég er því sem næst hættur að spila FPS leiki, er að spila smite, eso-beta og dota 2 núna þannig ég veit ekki. http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=108" onclick="window.open(this.href);return false; Myndi mögulega fara í þennan og er örugglega að fara í hann, erfitt að vera gamer og með pixla sýki á sama týma Blöndum matreiðslunema launum í þetta og þá getur lífið verið erfitt haha en ég er svona á þessum dell skjá eða þessum BenQ http://tolvutek.is/vara/benq-xl2720z-27 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Búin líka að áhveða að ég held að ég geti gleymt þessu price limiti nema ég finni góðan deal að utan.. Stend við það motto að þegar það kemur að tölvuni minni þá er sparnaður frekar lítið inní myndini
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr Skjár
2K skjár http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... 2P4QHD.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.