Radiator viftur...

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Radiator viftur...

Póstur af Hnykill »

Eru menn ekki almennt á því að þessar.. http://www.att.is/product/corsair-sp120 ... vifta-4pin" onclick="window.open(this.href);return false; séu bestu radiator vifturnar í dag ?

Ég pantaði líka viftustýringu til að skrúfa aðeins niður í þeim því þetta eru "high Performance edition" útgáfan. 2350 RPM er víst aðeins of hávært fyrir minn smekk.

er þetta ekki annars málið ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af MatroX »

GentleTyphoon eru enþá bestu radiator viturnar
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af mercury »

GT AP-15 eru jú sennilega enþá bestar. Og alls ekki háværar.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Hnykill »

já valið stóð milli þeirra 2 einmitt.. valdi high perfomance SP 120 og viftustýringu til að finna svona "sweet spot" milli hraða og hávaða. mér fannst miðjan á GT svo mikil um sig eitthvað.. og svo finnst mér gott að hafa þessa litahringi sem fylgja SP 120, uppá framtíðar setup hjá mér.

Er með Thermaltake Water 3.0 Performer http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; á AMD FX 8350. vifturnar sem fylgdu eru vægast sagt hristingur og hávaði. ég velti því mikið fyrir mér hver gæti hannað svona ílla gerðar viftur og komist upp með það á svona stórum skala :klessa
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Squinchy »

Hef verið í sömu hugleiðingum með mína H80i, hvað með GT AP-15 vs Noctua NF-F12?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af MatroX »

Squinchy skrifaði:Hef verið í sömu hugleiðingum með mína H80i, hvað með GT AP-15 vs Noctua NF-F12?
GT AP-15 eru bestar :D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Hnykill »

http://linustechtips.com/main/topic/360 ... n-1850rpm/" onclick="window.open(this.href);return false; fann þetta... ég tók High performance SP 120 og viftustýringu til að keyra þær í svona 1800 RPM.. er með 120mm radiator og held það komi best út þannig.. annars er GT greinilega það sem menn eru að mæla með hérna.


ahh sá þú sagðir Noctua ekki SP 120.. sorry :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Squinchy »

Var að skipta út stock SP120 fyrir GT AP-15, heyri svo sem ekki mikinn mun á þeim og stock nema auðvitað við boot, vatns dælan yfirgnæfir viftuna, er það normal ?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Hnykill »

Ef vatnsdælan er háværasti hluturinn væri ég bara sáttur... en bæði GT og SP120 vifturnar eru frekar hljóðlátar.. nema þær séu á 2000 RPM og yfir kannski.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Heidar222 »

Ég er sjálfur með SP120 quiet version og gæti ekki verið sáttari, er með viftustýringu og hef þær á ca 9v og þær eru nánast hljóðlausar.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Hnykill »

Fékk vifturnar áðan og skellti þeim í.. önnur skröltir "eða tikkar einhvernvegin" og það hvín svona lágt í hinni.. tók þær báðar úr vélinni og henti þeim inní skáp. verstu kaup sem ég hef gert í langan tíma :mad

Ætla fá mér NZXT Kraken X60 í staðinn.. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410" onclick="window.open(this.href);return false; 140mm viftur ættu að blása vel án þess að vera með mikinn hávaða.. djöffull fór þetta í mig :evil:
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af vesley »

Hnykill skrifaði:Fékk vifturnar áðan og skellti þeim í.. önnur skröltir "eða tikkar einhvernvegin" og það hvín svona lágt í hinni.. tók þær báðar úr vélinni og henti þeim inní skáp. verstu kaup sem ég hef gert í langan tíma :mad

Ætla fá mér NZXT Kraken X60 í staðinn.. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410" onclick="window.open(this.href);return false; 140mm viftur ættu að blása vel án þess að vera með mikinn hávaða.. djöffull fór þetta í mig :evil:

Hugsa að það sé nú skárra að fara þá og skila viftunum :lol:
massabon.is
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af MuGGz »

keyptiru sp120 og settir þær á viftustýringu ?

Búinn að prufa keyra þær án þess að nota viftustýringuna ?

þessar viftur láta ekki vel á öllum viftustýringum, þekki það af persónulegri reynslu
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af oskar9 »

Ég er með bæði AP og AF viftur í mínum kassa (Corsair 650D) og þær eru tengdar við viftustýringuna sem er í kassanum, ég verð ekki var við nein aukahljóð eftir því hvernig þær eru stilltar
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af MuGGz »

Enda sagði ég ég ekki allar, enn sumar viftustýringar ganga ekki með þessum viftum og láta þær svona "buzza" og tikka einhvernveginn, hálf asnalegt
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radiator viftur...

Póstur af Hnykill »

pantaði þessar http://www.att.is/product/corsair-sp120 ... vifta-4pin" onclick="window.open(this.href);return false; því það stóð "afkastamikil" kassavifta.. og hélt þetta væru "high Performance" útgáfan... kom í ljós að þetta eru "Quiet Edition".. ok hugsaði ég.. ætlaði hvort eð er að skrúfa vel niður í þeim með viftustýringu. málið er bara að önnur "tikkar" og hin hvín.. þetta eru ekki spaðarnir sem eru að gera þessi hljóð heldur mótorarnir. þetta er ekki mikið en ég er með kassann uppá borði svona 40 cm frá mér og þetta breytti öllu andrúmsloftinu í stofunni.

ætla að fá mér Thermaltake Armor Revo
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-arm ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false; og

og NZXT Kraken X60
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410" onclick="window.open(this.href);return false;

og treysta frekar á stærri viftur til að keyra á hægari hraða.

ég ætlaði bara ekki að kaupa þennan kassa og kælingu strax.. ekki fyrr en ég fer í nýtt setup.. og ég ætlaði að bíða eftir DDR4 allavega. ég setti bara gömlu vifturnar aftur í.. örgjörvinn fór úr 55C° í 100% load niður í 45 C° með SP 120.. svo þær eru gífurlega öflugar.. neita því ekki.. en þær áttu að vera hljóðlátar líka :(.

ég sel bara kælinguna með þessum 2 viftum síðar.. það er örugglega einhver sem er ekki með svona rosalegt tóneyra eins og ég :klessa
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara