ég er með glænýja Toshiba fartölvu (myndi linka beint á speccana en hún er ekki lengur á tl.is og ég man ekki hvað týpan heitir
Blurry fartölvuskjár - hjálp
Blurry fartölvuskjár - hjálp
Sælir,
ég er með glænýja Toshiba fartölvu (myndi linka beint á speccana en hún er ekki lengur á tl.is og ég man ekki hvað týpan heitir
) sem er með full HD skjá, NVidia GeForce GT745M skjákort og almennt mjög öflug græja. Um daginn tók ég hins vegar eftir því að skjárinn var orðinn svona blurry einhvern veginn, kannski eins og ef ég væri að nota geðveikt lélegt skjákort. Ég held að það hafi líklega byrjað þegar ég tengdi vélina fyrst við sjónvarpið mitt með HDMI tengi. Ég er búinn að skoða grafíkstillingar en hef ekki grætt neitt á því. Einhver með tips?
ég er með glænýja Toshiba fartölvu (myndi linka beint á speccana en hún er ekki lengur á tl.is og ég man ekki hvað týpan heitir
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Demon
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Sennilega ertu með ranga upplausn stillta á. Skoðaðu google með "change resolution windows"
Last edited by Demon on Fim 06. Mar 2014 21:56, edited 1 time in total.
Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Það var það fyrsta sem ég tékkaði á. Upplausnin er alveg rétt, 1920x1080. Það sem mig grunar að sé að gerast er að hún er af einhverjum ástæðum föst í innbyggðu grafíkstýringunni (Intel HD 4600) í staðinn fyrir að nota skjákortið. Ég finn hins vegar hvergi einhverja stillingu til að skipta á milli... wat do?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Demon
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Skil þig, innbyggða skjástýringin hefur aldrei skilað sér í blurry mynd í neinum lappa sem ég hef prófað. Mögulega er þetta eitthvað hardware issue sem þú þarft að skoða með Tölvulistanum?
Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Já, mögulega... var að vonast til að það væri einhver einföld lausn sem ég gæti græjað sjálfur áður en ég þyrfti að fara með hana þangað.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Fór með vélina í Tölvulistann í vikunni, eftir að hafa fiktað í öllum stillingum sem ég fann, uppfært drivera og hvaðeina. Kom í ljós að það sem ég þurfti að gera var bara að fara í Personalize > Display og haka við eitthvað skölunardót þar.
...Af hverju er ekki hægt að hafa bara allar grafíkstillingarnar á sama stað? >_<
...Af hverju er ekki hægt að hafa bara allar grafíkstillingarnar á sama stað? >_<
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Var þetta vandamál í öllum forritum? Eða kom þetta þegar þú varst að nota Google Chrome eða annan forrit hannað af einum af þeim fyrirtækjum sem harðneita að lúta undan tilmælum Microsoft varðandi display scaling?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"Re: Blurry fartölvuskjár - hjálp
Þetta var í öllum forritum, sást t.d. mjög vel á textanum í Device Manager í Windows...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
