Spurning um áfengi og skotglös
Spurning um áfengi og skotglös
Oft þegar ég reyni að hella úr áfengisflöskum í glass og þá sérstaklega skotglass sullast oft allt út um allt. Ég hef tekið eftir því að barir hafa oft eitthvað drasl upp á flöskunni sem að kemur í veg fyrir að allt fari út um allt. Veit eitthvað hvað það er og hvar maður getur nálgast slíkt?
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Þetta heitir því skemmtilega nafni "Skenkjari" á íslensku.
Örruglega hægt að fá þetta í búðum eins og Ámuni
Örruglega hægt að fá þetta í búðum eins og Ámuni
/E
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um áfengi og skotglös
spes byrgjar gætu verið með þetta. Skilst að Salt og Pipar ættu að vera með þetta.
Annars eru Vífilfell pottþétt með þetta. Hljóta að geta selt þér
Annars eru Vífilfell pottþétt með þetta. Hljóta að geta selt þér
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Spurning um áfengi og skotglös
plís, þetta fæst í rúmfatalagernum eða tiger á klínk.
Re: Spurning um áfengi og skotglös
ég veit ekkert hvað ég á að segja hérna
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Ertu ekki að tala um svipaða stúta og eru á hvítlauksolíunni á næsta pizzastað?
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Mann ekki 100% hvernig þetta lýtur út. Veit bara að þetta er rautt á litinn og er úr plasti.rapport skrifaði:Ertu ekki að tala um svipaða stúta og eru á hvítlauksolíunni á næsta pizzastað?
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Þú ert að leita að þessu http://www.ebay.com/itm/4x-Liquor-Spiri ... 0657922088" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Ertu að tala um svona?hakkarin skrifaði:Oft þegar ég reyni að hella úr áfengisflöskum í glass og þá sérstaklega skotglass sullast oft allt út um allt. Ég hef tekið eftir því að barir hafa oft eitthvað drasl upp á flöskunni sem að kemur í veg fyrir að allt fari út um allt. Veit eitthvað hvað það er og hvar maður getur nálgast slíkt?
https://www.google.is/search?q=speed+po ... h&imgdii=_" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Stútar, eða pourers. Fást 12 í pakka hjá K. Karlsson.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Já eitthvað svona!svanur08 skrifaði:Ertu að tala um svona?hakkarin skrifaði:Oft þegar ég reyni að hella úr áfengisflöskum í glass og þá sérstaklega skotglass sullast oft allt út um allt. Ég hef tekið eftir því að barir hafa oft eitthvað drasl upp á flöskunni sem að kemur í veg fyrir að allt fari út um allt. Veit eitthvað hvað það er og hvar maður getur nálgast slíkt?
https://www.google.is/search?q=speed+po ... h&imgdii=_" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvar finn ég þá verslun?Hannesinn skrifaði:Stútar, eða pourers. Fást 12 í pakka hjá K. Karlsson.
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Prufað þetta.hakkarin skrifaði:Hvar finn ég þá verslun?Hannesinn skrifaði:Stútar, eða pourers. Fást 12 í pakka hjá K. Karlsson.
common sense is not so common.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um áfengi og skotglös
Ef þig vantar bara örfá stykki af þessu, þá geturðu örugglega keypt þetta í byggt og búið eða álíka verslun. En ef þig vantar fleiri en 3-4, prufaðu að hringja í K. Karlsson. Þetta eru svona svartir plaststútar, 12 í poka og eru mjög fínir.
Ég keypti einhverja 6 poka af þessu fyrir nokkrum árum og þeir eru mjög fínir. Hef ekki hugmynd um verðið á þessu í dag, en man að örfá stykki í lausu voru fljót að ná pokanum.
Ég keypti einhverja 6 poka af þessu fyrir nokkrum árum og þeir eru mjög fínir. Hef ekki hugmynd um verðið á þessu í dag, en man að örfá stykki í lausu voru fljót að ná pokanum.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.