iPhone 4s vandræði

Svara

Höfundur
strúna
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 05. Mar 2014 18:18
Staða: Ótengdur

iPhone 4s vandræði

Póstur af strúna »

hefur einhver lent í því að símaskráin hverfi bara úr símanum, ef svo er hafið þið einhverja lausn við þessu
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s vandræði

Póstur af KermitTheFrog »

Konan lenti í þessu. Þá var nóg að fara í settings - cloud (gæti verið mail & contacts eða eitthvað) og kveikja á contacts minnir mig (eða slökkva og kveikja ef það er kveikt á því).

Minnir að það hafi lagast svo eftir reboot.
Svara