Munur á Seagate og WD hörðum disk

Svara

Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Munur á Seagate og WD hörðum disk

Póstur af thiwas »

Er einhver munur á diskum frá Seagate og WD,

Hérna er Seagate 1TB SATA3 Barracuda harður diskur (ST1000DM003) 64MB (GReen tækni) á 9.990
http://www.tolvutek.is/vara/1tb-sata3-s ... dm003-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;

og svo er hérna WD diskur með sömu specca - WD Green 1TB SATA3 64MB GreenPower - 12.990
http://tl.is/product/wd-green-1tb-sata3-64mb-greenpower" onclick="window.open(this.href);return false;

Samt munar 3.000 kr. á þeim - Er mikill gæðamunur á þeim, hafði hugsað þetta sem diska í NAS box.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Seagate og WD hörðum disk

Póstur af mind »

thiwas skrifaði:Er einhver munur á diskum frá Seagate og WD,

Hérna er Seagate 1TB SATA3 Barracuda harður diskur (ST1000DM003) 64MB (GReen tækni) á 9.990
http://www.tolvutek.is/vara/1tb-sata3-s ... dm003-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;

og svo er hérna WD diskur með sömu specca - WD Green 1TB SATA3 64MB GreenPower - 12.990
http://tl.is/product/wd-green-1tb-sata3-64mb-greenpower" onclick="window.open(this.href);return false;

Samt munar 3.000 kr. á þeim - Er mikill gæðamunur á þeim, hafði hugsað þetta sem diska í NAS box.
Það er ekki almennt góð hugmynd að nota green diska í nas box, green diskar gera ýmsa hluti til að spara rafmagn eins og t.d. slökkva á sér þegar ekki í notkun.
NAS box gera hinsvegar ráð fyrir því að hafa stöðugan aðgang að viðkomandi harða disk, og ýmsar undarlegar villur og vandamál geta komið upp ef hann svarar ekki fyrirspurnum tímanlega.
Þetta er fyrir utan endingarvandamálið sem kemur upp með að vera stöðugt að kveikja og slökkva á hörðum disk.
Svara