Hvor skjárinn?

Svara

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Hvor skjárinn?

Póstur af Skippó »

Sælt verið gott fólk,

Er svona að spá í að kaupa mér nýjann skjá og er kominn með þessa tvo skjái. Hver er svona helsti munurinn á þessum?

http://tolvutek.is/vara/benq-rl2455hm-2 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutek.is/vara/benq-gw2450hm-2 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

-Skippó
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn?

Póstur af GuðjónR »

Farðu í búðina, fáðu að sjá þá í action báða tvo.
Eina leiðin til að ákveða hvorn þú ættir að velja.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn?

Póstur af Nitruz »

Þori að veðja að þú sjáir engan mun á þeim, hugsa að þú þurfir að vera robot til að sjá mun :) munar 3ms í svartíma og eitthvað í skerpu.
"leikjasjkárinn" finnst mér looka betur samt.

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn?

Póstur af Skippó »

GuðjónR skrifaði:Farðu í búðina, fáðu að sjá þá í action báða tvo.
Eina leiðin til að ákveða hvorn þú ættir að velja.
Já ætlaði að gera það vildi bara tjékka á því hvort að einhver vissi eitthvað um þá. :)
Nitruz skrifaði:Þori að veðja að þú sjáir engan mun á þeim, hugsa að þú þurfir að vera robot til að sjá mun :) munar 3ms í svartíma og eitthvað í skerpu.
"leikjasjkárinn" finnst mér looka betur samt.
Já mér finnst það akkúrat.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn?

Póstur af Alex97 »

Nitruz skrifaði:Þori að veðja að þú sjáir engan mun á þeim, hugsa að þú þurfir að vera robot til að sjá mun :) munar 3ms í svartíma og eitthvað í skerpu.
"leikjasjkárinn" finnst mér looka betur samt.
Það er mikill munur á þessum tvemur annar er með TN panel á meðan hinn er með VA-Led panel.
Munurinn þar er sá að sjónarhorn og litir eru mun betir á GW2450HM skjánum en viðbragstímin er betri á RL2455HM sem að flestum finnst betra fyrir leiki.
Svo annar er meira fyrir þá sem vilja betri liti og sjónarhorn en hinn fyrir leiki.
En annar um að gera að fara bara í búðina og skoða þeir eru báðir upp setir svo að það ætti ekki að vera mikið mál að bera þá saman.
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn?

Póstur af appel »

BenQ GW2450HM er með betri overall panel (VA-led), en BenQ RL2455HM er með TN panel sem er lakari.

Ef þú ert bara að spila leiki þá gæti TN panell virkað betur fyrir þig, en efast um að þú sjáir neinn mun. Persónulega myndi ég aldrei vlija TN panel, ef þú horfir á skjáinn frá smá angle þá breytir hann um lit og verður ljósari. TN er með þeim verri panelum, en eina sem hann hefur umfram aðra er refresh rate.

BenQ RL2455HM er hinsvegar með betri stand, upphækkanlegum og hægt að rotera á pivot, og kannski fleiri möguleikar, t.d. 2xhdmi og hátalarar að því virðist.


TLDR; GW2450HM er með betri panel en er meira "bare bone", RL2455HM er með lakari panel en meiri "features" til að bæta það upp.




http://gaming.benq.com/gaming-monitor/r ... tion/#skip" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.benq.com/product/LCD/GW2450HM" onclick="window.open(this.href);return false;
*-*

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjárinn?

Póstur af littli-Jake »

Ég er allavega með GW2450HM og er virkilega sáttur með hann. Agalega þægilegt að vera með innbigða hátalara svo að maður þurfi ekki að vera með head sett þegar maður horfir á þætti. Hefur alveg verið að standa sig í leikjum líka.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara