Bitcoin (330kr)
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Klaufi, hvad ertu med mikid I hashrate a thessu ollu saman
Solo mining eda pool?
Solo mining eda pool?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Pool..worghal skrifaði:Klaufi, hvad ertu med mikid I hashrate a thessu ollu saman
Solo mining eda pool?
5Mhash..
Re: Bitcoin (330kr)
Þú ert væntanlega að meina 5 GH/s?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Nei.Oak skrifaði:Þú ert væntanlega að meina 5 GH/s?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
hlítur að meina 5g/hash?Klaufi skrifaði:Pool..worghal skrifaði:Klaufi, hvad ertu med mikid I hashrate a thessu ollu saman
Solo mining eda pool?
5Mhash..
annars, af hverju væriru ekki löngu farinn út í dedicated asic miner'?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Er ekki spurning um að lesa sér aðeins til drengir..
Ég er ekki að mine-a BTC, eins og að ég vona að enginn sé að gera á skjákortum..
Ég er ekki að mine-a BTC, eins og að ég vona að enginn sé að gera á skjákortum..
Re: Bitcoin (330kr)
Úff já auðvitað...BitCoin þráður og það var það eina sem ég hugsaði
Samt búinn að vera með í umræðunni...
Samt búinn að vera með í umræðunni...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Bitcoin (330kr)
Hvaða leiðir eru menn að fara í að ná þessum bitcoin heim þ.e. í ísl kr. ?
Re: Bitcoin (330kr)
skiptir bara fyrst í dollara.. Styrkir íslensku krónuna í leiðinnigizmo76 skrifaði:Hvaða leiðir eru menn að fara í að ná þessum bitcoin heim þ.e. í ísl kr. ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Þá er kallinn byrjaður að mine-a Doge á nVidia 560... er alvarlega að spá í að uppfæra í 1-2x ATI kort og láta á þetta reyna.
Með hvaða kortum mæla menn með? Tvö "ódýr" í crossfire eða eitt dýrara?
Er að spá í R9 270x á 37k:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=370" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.minedogecoin.com/top-graphic ... -in-stock/" onclick="window.open(this.href);return false;
edit:
Ætti maður ekki frekar að kaupa sér dedicated miner?
http://www.butterflylabs.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Chart frá reddit: https://docs.google.com/spreadsheet/ccc ... ring#gid=0" onclick="window.open(this.href);return false;
Með hvaða kortum mæla menn með? Tvö "ódýr" í crossfire eða eitt dýrara?
Er að spá í R9 270x á 37k:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=370" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.minedogecoin.com/top-graphic ... -in-stock/" onclick="window.open(this.href);return false;
edit:
Ætti maður ekki frekar að kaupa sér dedicated miner?
http://www.butterflylabs.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Chart frá reddit: https://docs.google.com/spreadsheet/ccc ... ring#gid=0" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Bitcoin (330kr)
Er með tvö svona ATI kort eins og þú linkar í. Er að ná flottum tölum í mining á Dogecoin, um 850Kh/s average án þess að yfirklukka neitt. By the way, ef þú ætlar að vera með vél í þetta sem er ekki tengd skjá, þá skaltu ekki nota remote desktop til að tengjast inn á hana. Það fer ekki vel í cgminer forritið, notaðu frekar Teamviewer eða aðra svipaða lausn til að tengjast inn. Lenti í allskonar veseni en datt svo inn á þráð á Reddit þar sem fólk var að tala um að nota ekki remote desktop, það skapaði allskyns vesen.Sallarólegur skrifaði:Þá er kallinn byrjaður að mine-a Doge á nVidia 560... er alvarlega að spá í að uppfæra í 1-2x ATI kort og láta á þetta reyna.
Með hvaða kortum mæla menn með? Tvö "ódýr" í crossfire eða eitt dýrara?
Er að spá í R9 270x á 37k:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=370" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.minedogecoin.com/top-graphic ... -in-stock/" onclick="window.open(this.href);return false;
edit:
Ætti maður ekki frekar að kaupa sér dedicated miner?
http://www.butterflylabs.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Chart frá reddit: https://docs.google.com/spreadsheet/ccc ... ring#gid=0" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Mið 14. Des 2011 20:34
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
270X er waste of money ef þu ert ad fara mine-a reyndu frekar að redda þér 270 þar sem það fær sama khas fyrir minni pening
ég er að nota 2x 280x fekk mér þessi kort fyrst fyrir gameing en hef svo verið að nota þau i mineing er ad fa total 1410khas frá þeim.
ég er að nota 2x 280x fekk mér þessi kort fyrst fyrir gameing en hef svo verið að nota þau i mineing er ad fa total 1410khas frá þeim.
Sallarólegur skrifaði:Þá er kallinn byrjaður að mine-a Doge á nVidia 560... er alvarlega að spá í að uppfæra í 1-2x ATI kort og láta á þetta reyna.
Með hvaða kortum mæla menn með? Tvö "ódýr" í crossfire eða eitt dýrara?
Er að spá í R9 270x á 37k:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=370" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.minedogecoin.com/top-graphic ... -in-stock/" onclick="window.open(this.href);return false;
edit:
Ætti maður ekki frekar að kaupa sér dedicated miner?
http://www.butterflylabs.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Chart frá reddit: https://docs.google.com/spreadsheet/ccc ... ring#gid=0" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bitcoin (330kr)
mæli með því fyrir þá sem eru að nota asic eða e-ð álíka að
prufa að mine-a Maza coin.. Það er eins og (sha-e-ð) bitcoin og
er búið að vaxa fáránlega hratt á síðustu dögum. Er hugsað
að mörgu leiti eins og Auroracoin nema fyrir Rússland. Ekki viss
um að það sé neitt give-away dæmi samt en þetta er amk að
fá mikla athygli og eftir 10 daga var coininn kominn upp í
top 20 á coinmarketcap.com
Langaði bara að deila þessu með ykkur,
prufa að mine-a Maza coin.. Það er eins og (sha-e-ð) bitcoin og
er búið að vaxa fáránlega hratt á síðustu dögum. Er hugsað
að mörgu leiti eins og Auroracoin nema fyrir Rússland. Ekki viss
um að það sé neitt give-away dæmi samt en þetta er amk að
fá mikla athygli og eftir 10 daga var coininn kominn upp í
top 20 á coinmarketcap.com
Langaði bara að deila þessu með ykkur,
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Fæ ekki eitt einasta block accepted með Maza coin, og er búinn að skipta nokkrum sinnum um pool.Lunesta skrifaði:mæli með því fyrir þá sem eru að nota asic eða e-ð álíka að
prufa að mine-a Maza coin.. Það er eins og (sha-e-ð) bitcoin og
er búið að vaxa fáránlega hratt á síðustu dögum. Er hugsað
að mörgu leiti eins og Auroracoin nema fyrir Rússland. Ekki viss
um að það sé neitt give-away dæmi samt en þetta er amk að
fá mikla athygli og eftir 10 daga var coininn kominn upp í
top 20 á coinmarketcap.com
Langaði bara að deila þessu með ykkur,
massabon.is
Re: Bitcoin (330kr)
Hefur einhver prófað að treida þessum "noname" myntum fyrir Bitcoin í gegnum þessar trading vefsíður?
Re: Bitcoin (330kr)
fann síðu sem skiptir usd gegn Bitcoin
https://www.atomic-trade.com" onclick="window.open(this.href);return false;
https://www.atomic-trade.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by GullMoli on Mið 05. Mar 2014 13:36, edited 1 time in total.
Ástæða: Referal link breytt, notanda gefin viðvörun. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900
Ástæða: Referal link breytt, notanda gefin viðvörun. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900
Re: Bitcoin (330kr)
svona linkar eru ekki vinsælir hér...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Bitcoin (330kr)
Þeir sem eru í þannig pælingum: Hvar hafið þið verið að kaupa risera fyrir 1x og 4x raufar? Mér sýnist vera nokkuð um fúsk í þeim efnum...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
http://indiancountrytodaymedianetwork.c ... red-153750" onclick="window.open(this.href);return false;Lunesta skrifaði:mæli með því fyrir þá sem eru að nota asic eða e-ð álíka að
prufa að mine-a Maza coin.. Það er eins og (sha-e-ð) bitcoin og
er búið að vaxa fáránlega hratt á síðustu dögum. Er hugsað
að mörgu leiti eins og Auroracoin nema fyrir Rússland. Ekki viss
um að það sé neitt give-away dæmi samt en þetta er amk að
fá mikla athygli og eftir 10 daga var coininn kominn upp í
top 20 á coinmarketcap.com
Langaði bara að deila þessu með ykkur,
Ekki alveg fyrir Rússland.
Annars er þetta nokkuð svipað concept og Auroracoin. Nema hvað, vel yfir 90% íslendinga eru internet tengdir (yfir 80% á Facebook).
Get ekki ímyndað mér hvernig staðan á tæknimálum er á þessu svæði, hvað þá að fólk eigi tölvu/snjallsíma sem er hálfgerð krafa fyrir internetgjaldmiðil. Sömuleiðis hef ég ekkert lesið um hvernig þessu á að vera dreift.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Bitcoin (330kr)
Hvar eru menn svo að mine´a með ASIC miner´unum sínum ?
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
ég var að prófa snapcard til að borga fyrir hluti á netverslunum með bitcoin. keypti skjávarpa, spurning hvort ég fái hann einhverntímann
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
Hvar keyptirðu varpann?bixer skrifaði:ég var að prófa snapcard til að borga fyrir hluti á netverslunum með bitcoin. keypti skjávarpa, spurning hvort ég fái hann einhverntímann
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Bitcoin (330kr)
Ég er búin að prófa snapcart virkar mjög velbixer skrifaði:ég var að prófa snapcard til að borga fyrir hluti á netverslunum með bitcoin. keypti skjávarpa, spurning hvort ég fái hann einhverntímann
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin (330kr)
aliexpress, þessi kínverski sem var þráður um hérna fyrir einhverjum tíma. maður virðist geta notað þessa síðu fyrir nánast hvaða netverslun. er einnig að panta smá af ebay og amzon (fyrir örfá dollara).treysti þessari síðu ekkert of vel
Re: Bitcoin (330kr)
kynnti mér þetta lítið sem ekkert náði samt að láta bitcoinin min vaxa um 30% á þessu.. græddi 250 krónur..GullMoli skrifaði:http://indiancountrytodaymedianetwork.c ... red-153750" onclick="window.open(this.href);return false;Lunesta skrifaði:mæli með því fyrir þá sem eru að nota asic eða e-ð álíka að
prufa að mine-a Maza coin.. Það er eins og (sha-e-ð) bitcoin og
er búið að vaxa fáránlega hratt á síðustu dögum. Er hugsað
að mörgu leiti eins og Auroracoin nema fyrir Rússland. Ekki viss
um að það sé neitt give-away dæmi samt en þetta er amk að
fá mikla athygli og eftir 10 daga var coininn kominn upp í
top 20 á coinmarketcap.com
Langaði bara að deila þessu með ykkur,
Ekki alveg fyrir Rússland.
Annars er þetta nokkuð svipað concept og Auroracoin. Nema hvað, vel yfir 90% íslendinga eru internet tengdir (yfir 80% á Facebook).
Get ekki ímyndað mér hvernig staðan á tæknimálum er á þessu svæði, hvað þá að fólk eigi tölvu/snjallsíma sem er hálfgerð krafa fyrir internetgjaldmiðil. Sömuleiðis hef ég ekkert lesið um hvernig þessu á að vera dreift.
Edit:
afsakaðu þetta. Ég var ekki að fylgjast með hvað ég var að copy-a.Oak skrifaði:svona linkar eru ekki vinsælir hér...
Þetta var linkurinn sem var í html barnum hjá mér. Var ekki að reyna
að koma með þetta hingað. Ég fór actually á google og var að leita
eftir síðu sem skipti usd gegn bitcoin. Var bara að reyna að vera
hjalplegur og biðst afsökunar fyrir þennan póst.