Basic heimilisvél, hvað skal velja?

Svara

Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Basic heimilisvél, hvað skal velja?

Póstur af yamms »

Sælir...

Ég var settur í það að uppfæra heimilistölvuna. Fyrir er 12 ára gömul dell sem hefur unnið fyrir sínu alla tíð en það er kominn tími til að gefa henni smá frí.

Tölvan er eingöngu notuð í netráp, word, excel og þannig basic vinnslu. Engir leikir eða neitt, nema kannski fb leikir og fleiri svona vafra-leikir max....

Hvað segið þið strákar (og stelpur, ef einhverjar eru), hvað á eg að velja?... var búinn að skoða þessar tvær:

http://tl.is/product/heimilistolva-1" onclick="window.open(this.href);return false;

og

http://kisildalur.is/?p=2&id=1550" onclick="window.open(this.href);return false;

Eru þið með aðrar/betri hugmyndir fyrir mig. Ég ætla að reyna að halda þessu undir 70-80 þúsund. Það þarf ekki skjá, lyklaborð, mús etc..

fyrirfram þakkir :)
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Basic heimilisvél, hvað skal velja?

Póstur af Nitruz »

Fyrir þetta sem þú ert að tala um þá held ég að það sé bara málið að kaupa það ódýrasta sem þú finnur.
Það ráða allar tölvur vel við svona notkun í dag.
Svara