Spurning! skjákorta nördar
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Spurning! skjákorta nördar
Er að pæla í að uppfæra hjá mér skjákortin.
Er núna með 2x GTX 550ti í SLI og er að nota það við 2x 22" skjái og vill spila Eve Online í flottum gæðum á báðum skjáunum í einu. ( á nokkra Eve Accounta)
var að pæla að uppfæra í 1x GTX 760
spurningin er, myndi ég sjá mikið meira performance eða ætti ég að bíða í eh lengri tíma og uppfæra seinna.
Budget er c.a 50þús í skjákort, helst ekki yfir þau mörk
endilega öll álit velkomin.
Er núna með 2x GTX 550ti í SLI og er að nota það við 2x 22" skjái og vill spila Eve Online í flottum gæðum á báðum skjáunum í einu. ( á nokkra Eve Accounta)
var að pæla að uppfæra í 1x GTX 760
spurningin er, myndi ég sjá mikið meira performance eða ætti ég að bíða í eh lengri tíma og uppfæra seinna.
Budget er c.a 50þús í skjákort, helst ekki yfir þau mörk
endilega öll álit velkomin.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Spurning! skjákorta nördar
safnaðu 8.000 kr í viðbót of fáðu þér gtx 770
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning! skjákorta nördar
760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning! skjákorta nördar
trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
endilega koma með betri útskýringar.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Spurning! skjákorta nördar
hvernig færðu það út?trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.
ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.
Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning! skjákorta nördar
Ég er að spyrja um GTX 550ti ekki GTX560tiLunesta skrifaði:hvernig færðu það út?trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.
ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.
Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Spurning! skjákorta nördar
ó úps. 560ti slátra 550ti í sli býst ég við svo þú munt alvegBenzmann skrifaði:Ég er að spyrja um GTX 550ti ekki GTX560tiLunesta skrifaði:hvernig færðu það út?trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.
ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.
Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
sjá góðan mun. Persónulega myndi ég samt bæta við 8þús
og fara í 770. Frábært kort sem mun örugglega endast vel.
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning! skjákorta nördar
Takk fyrir svörin strákar, much appriciated, fleiri comment væri líka vel þegin 
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning! skjákorta nördar
Meira vinnsluminni, fleiri cuda cores, nýrra architecture, minni hávaði og hiti, minna driver vesen þar sem að þetta er ekki sli.Benzmann skrifaði:trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
endilega koma með betri útskýringar.
Bara betra in general.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning! skjákorta nördar
Ég er sammála hinum, safna aðeins lengur og fá þér gtx770 eða ofar.
en það eru auðvitað ekki allir að leytast eftir að eyða svona mikið í tölvu. GTX760 verður solid upgrade fyrir þig.
