Spurning! skjákorta nördar

Svara
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Benzmann »

Er að pæla í að uppfæra hjá mér skjákortin.


Er núna með 2x GTX 550ti í SLI og er að nota það við 2x 22" skjái og vill spila Eve Online í flottum gæðum á báðum skjáunum í einu. ( á nokkra Eve Accounta)

var að pæla að uppfæra í 1x GTX 760

spurningin er, myndi ég sjá mikið meira performance eða ætti ég að bíða í eh lengri tíma og uppfæra seinna.

Budget er c.a 50þús í skjákort, helst ekki yfir þau mörk

endilega öll álit velkomin.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Kristján »

safnaðu 8.000 kr í viðbót of fáðu þér gtx 770
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af trausti164 »

760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Benzmann »

trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.

endilega koma með betri útskýringar.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Lunesta »

trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
hvernig færðu það út?
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.

ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.

Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Benzmann »

Lunesta skrifaði:
trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
hvernig færðu það út?
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.

ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.

Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er að spyrja um GTX 550ti ekki GTX560ti
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Lunesta »

Benzmann skrifaði:
Lunesta skrifaði:
trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
hvernig færðu það út?
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.

ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.

Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er að spyrja um GTX 550ti ekki GTX560ti
ó úps. 560ti slátra 550ti í sli býst ég við svo þú munt alveg
sjá góðan mun. Persónulega myndi ég samt bæta við 8þús
og fara í 770. Frábært kort sem mun örugglega endast vel.
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af Benzmann »

Takk fyrir svörin strákar, much appriciated, fleiri comment væri líka vel þegin :)
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af trausti164 »

Benzmann skrifaði:
trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.

endilega koma með betri útskýringar.
Meira vinnsluminni, fleiri cuda cores, nýrra architecture, minni hávaði og hiti, minna driver vesen þar sem að þetta er ekki sli.
Bara betra in general.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spurning! skjákorta nördar

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Ég er sammála hinum, safna aðeins lengur og fá þér gtx770 eða ofar. :D en það eru auðvitað ekki allir að leytast eftir að eyða svona mikið í tölvu. GTX760 verður solid upgrade fyrir þig.
Svara