Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Svara

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Póstur af grimurkolbeins »

Halló ég er semsagt með Desktop turn, sem er að restarta sér sjálfkrafa(crasha) sirka einu sinni á dag ekki í neinni þungri vinnslu, bara Left for dead 2, world of warcraft.
Ég semsagt uppfærði turninn minn fyrir sirka 2 mánuðum, keypti nýjan og flottan kassa með góðu loftflæði og svo þessa uppfærslu http://tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-4" onclick="window.open(this.href);return false;, plús 750w aflgjafa, það sem var eftir í tölvunni var gamli sata 1tb harði diskurinn minn og skjákortið Nvidia geforce 550 gtx, mér vantar hjálp að fá að vita hvað er að klikka hjá mér og hvort þetta sjé skjákortið eða hvað?

Fyrir fram þakkir Grímur
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Póstur af JohnnyX »

Búinn að keyra MemTest?

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Póstur af grimurkolbeins »

Neibb er það semsagt svona til þess að mæla hitann ? ertu með link á það?

Fyrir fram þakkir Grímur
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Póstur af JohnnyX »

Nei, þetta tjékkar á villum í vinnsluminnunum. Skildi þetta þannig að þú værir að fá BSOD. Hér er allavega linkur.

Ef þú vilt hins vegar mæla hitann mæli ég með Hardware Monitor
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, desktop turninn minn að restarta sér.

Póstur af Halli25 »

Bólgnir þéttar nokkuð á móðurborðinu?
Starfsmaður @ IOD
Svara