Sælir. Fartölvan mín (Asus U36S) er farin að taka uppá því að láta mjög undarlega varðandi hljóðið í henni. Ég er kannski að hlusta á tónlist en eftir klukkutíma eða tvo dettur hljóðið randomly út, ekki hljóð að fá frá speakerum né jack tenginu, svo næst þegar ég logga mig í tölvuna er hljóðið dottið inn aftur og svo framvegis..
Það er nýjasti driver á kortinu og ég hef prófað að reinstalla honum en þetta heldur áfram svona.
Er hljóðkortið farið að klikka eða hvað er í gangi?
Kveðja
Vesen á hljóði í fartölvunni minni
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen á hljóði í fartölvunni minni
"Hljómar" eins og sambandsleisi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180