5G wi-fi komið!

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

5G wi-fi komið!

Póstur af GuðjónR »

Svona rétt þegar 4G er að ná útbreiðslu þá kemur 5G.

http://www.broadcom.com/press/release.php?id=s827695" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.macrumors.com/2014/02/24/broadcom-bcm4354/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: 5G wi-fi komið!

Póstur af ponzer »

Þú ert líklega að misskilja þetta aðeins, hér er verið að tala um 5Ghz wifi með 2x2 AC loftneti ekki 5G sem farsímakerfi.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5G wi-fi komið!

Póstur af GuðjónR »

ponzer skrifaði:Þú ert líklega að misskilja þetta aðeins, hér er verið að tala um 5Ghz wifi með 2x2 AC loftneti ekki 5G sem farsímakerfi.
Hmm ... já líklega rétt hjá þér. 5GHz ac wifi eru bara svo gamlar fréttir ... reyndar ekki fyrir síma.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 5G wi-fi komið!

Póstur af AntiTrust »

GuðjónR skrifaði:
ponzer skrifaði:Þú ert líklega að misskilja þetta aðeins, hér er verið að tala um 5Ghz wifi með 2x2 AC loftneti ekki 5G sem farsímakerfi.
Hmm ... já líklega rétt hjá þér. 5GHz ac wifi eru bara svo gamlar fréttir ... reyndar ekki fyrir síma.
Tjah, bæði og. Nexus 4 kom út fyrir 14 mánuðum og var með 5Ghz. iPhone 5 kom út undir lok 2012 og var með 5Ghz. Þetta er bara ekki orðið nógu mainstream fyrir hvað tæknin er í raun orðin gömul.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 5G wi-fi komið!

Póstur af worghal »

er ekki samsung að þróa eitthvað super LTE? aka 5g?

http://www.businessinsider.com/samsung- ... low-2013-5" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara