iPhone 4s server identity ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

iPhone 4s server identity ?

Póstur af GuðjónR »

Er farinn að fá þessi skilaboð í tíma og ótíma, fyrst kemur á skjáinn Cannot Verify Server Identity en þegar ég vel Details þá fæ ég upp nova.is Not Trusted.
Veit einhver það er í gangi?
Viðhengi
msg2.PNG
msg2.PNG (86.24 KiB) Skoðað 582 sinnum
msg1.PNG
msg1.PNG (347.66 KiB) Skoðað 582 sinnum
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af Sallarólegur »

Notarðu hotmail?

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:Notarðu hotmail?
Nei.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af bigggan »

Sallarólegur skrifaði:Notarðu hotmail?
snip
Afherju finst þér það skrýtið? Er miklu betra nuna en það var fyrir 10 árum siðan.

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af hkr »

Er þetta ekki bara afleiðing af því að iOS er loksins að nota SSL rétt..
Þ.e.a.s. í staðinn fyrir að _öll_ SSL séu valid að þá er að koma í ljós að nova sem með invalid SSL?

En annars ætti ekkert að vera að SSL'inu hjá Nova.is - https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze.html?d=nova.is" onclick="window.open(this.href);return false;
eða hjá þessum hotmail server - https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze ... otmail.com" onclick="window.open(this.href);return false;
reyndar er bæði nova og hotmail með CA frá thawte..

Búinn að prufa að slökkva og kveikja? (:
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af GuðjónR »

hkr skrifaði:Er þetta ekki bara afleiðing af því að iOS er loksins að nota SSL rétt..
Þ.e.a.s. í staðinn fyrir að _öll_ SSL séu valid að þá er að koma í ljós að nova sem með invalid SSL?

En annars ætti ekkert að vera að SSL'inu hjá Nova.is - https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze.html?d=nova.is" onclick="window.open(this.href);return false;
eða hjá þessum hotmail server - https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze ... otmail.com" onclick="window.open(this.href);return false;
reyndar er bæði nova og hotmail með CA frá thawte..

Búinn að prufa að slökkva og kveikja? (:
Jebb...búinn að restarta, þetta byrjaði fyrir svona 1-2 vikum, virðist gerast þegar síminn kemur í wi-fi samband eftir að vera wi-fi sambandslaus í einhvern tíma. t.d. þegar ég kem heim efir að hafa farið í bæinn.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af Oak »

búinn að uppfæra í 7.0.6?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af Opes »

Ertu búinn að stilla klukkuna rétt?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4s server identity ?

Póstur af GuðjónR »

Oak skrifaði:búinn að uppfæra í 7.0.6?
Já gerði það í gær, þessi melding kom áðan líka, þetta hlýtur að tengjast nova.is profílnum sem ég downlodaði frá þeim í fyrra.
Og já, klukkan er rétt.

p.s. þið sem eruð með Safari, tékk this:
https://gotofail.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara