Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Dreamdemon seldi mér skjákortskælingu en síðan kom í ljós að vifturnar voru bilaðar, hann endurgreiddi mér hluta kostnaðar og ég get þá pantað nýjar fyrir upphæðina, mikill herramaður hér á ferð
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég mæli með thasuka. Hann sendi mér tilboð sem ég samþykkti, kom á umsömdum tíma og allt gekk vél.
Kveðja, DCOM.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Mæli með Jimmy keypti af honum tölvu sem hann sendi mér í pósti, fagmannlega innpakkað (eins og að opna jólapakka) og allt eins og það átti að vera.
Kveðja Heijack
Kveðja Heijack
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Moldvarpan seldi mér skjákort og það gekk allt hratt og vel fyrir sig, hann skutlaði því meira að segja til mín þar sem að hann átti leið framhjá.
Fær amk frá mér.
Fær amk frá mér.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég keypti skjá hjá DCOM og það var allt nákvæmlega eins og auglýst, frábær viðskipti mæli eindregið með honum.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég keypti skjákort af Snikkari. 100% náungi og kortið í frábæru ástandi, eins og nýtt
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Stutturdreki er ekkert annað en ánægja að eiga viðskipti við. Allt í fullkomnu ástandi
Að auki komst ég að því þegar ég hitti á hann hversu gullfallegt eintak af manni hann er.
Að auki komst ég að því þegar ég hitti á hann hversu gullfallegt eintak af manni hann er.
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti Logitech Z906 af lollipop0 á dögunum.
Allt 100%
Allt 100%
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég keypti skjákort af audiophile um daginn og fannst mér mjög þægilegt að eiga viðskipti við hann, kortið í toppstandi og sanngjarnt verð.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Var að kaupa örgjörva af Saber, einföld og snögg viðskipti. Allt eins og það á að vera.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
...
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Verslaði tölvukassa af gardar, snögg og auðveld viðskipti
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Hrotti seldi mér gamlan en góðan jálk. allt eins og stafur á bók, mæli eindregið með honum, takk fyrir mig
Less is more... more or less
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
joishine seldi mér Nexus 5 og Galaxy tab 3 7.0"
Allt í kassanum og vel með farið, alveg eins og auglýst var, mjög flott. Sendi frá Akureyri mjög fljótt og vel pakkað
Allt í kassanum og vel með farið, alveg eins og auglýst var, mjög flott. Sendi frá Akureyri mjög fljótt og vel pakkað
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Verslaði PS3 slima af gullielli og það var allt eins og það átti að vera og ekkert vesen.
Símvirki.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Verslaði SSD af kiddi88, og hann skutlaðist meira segja með hann til mín uppí vinnu. 10/10.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Sammála gekk hratt og vel, 10/10AntiTrust skrifaði:Verslaði SSD af kiddi88, og hann skutlaðist meira segja með hann til mín uppí vinnu. 10/10.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Átti í viðskiptum við gizmo76. Gekk vel og hratt yfir sig. Gæti ekki verið ánægðari
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Átti viðskipti við "kiddi88", það gekk allt mjög vel, allt virkar vel, og hann meirað segja skuttlaði kortinu heim til mín! Gæti ekki verið ánægðari
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti tölvu af "Hrotta" gékk allt mjög vel og er sáttur. mæli með honum
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Vil þakka emile2 kærlega fyrir viðskiptin. Ég lagði inn á hann eftir kl 21 en var ekki með emailið hans svo ég gat ekki sent honum kvittun beint úr einkabankanum. Sendi honum þó copy/paste af textanum.
Hann treysti mér nóg til að láta mig hafa hlutinn og ég vona að hann verði jafn ánægður og ég þegar hann getur staðfest greiðsluna í fyrramálið.
Note to self: fá email hjá seljendum svo hægt sé að senda kvittun á þá. Algjör nýliði mistök
Hann treysti mér nóg til að láta mig hafa hlutinn og ég vona að hann verði jafn ánægður og ég þegar hann getur staðfest greiðsluna í fyrramálið.
Note to self: fá email hjá seljendum svo hægt sé að senda kvittun á þá. Algjör nýliði mistök
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Var rétt í því að afhenda hnetan1 skjákort sem ég seldi honum. Hann lagði inná mig fyrirfram og allt gekk eins og í sögu.
Lét líka Dúlli fá tölvukassa.
Báðir stóðu við sitt
Lét líka Dúlli fá tölvukassa.
Báðir stóðu við sitt
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Frost, Verslaði af honum tölvukassa flott og góð viðskipti ! Mæli með þessum.