Tengja PC við sjónvarp
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Tengja PC við sjónvarp
Sælir ég er hérna með samsung smart tv og langaði að tengja það með snúru við tölvuna mína og spila frá henni efni en spurningin er. Er það hægt ?
Ég reyndi þetta allshare dæmi og það var nú meira ruslið. Ef verið að tengja bara usb flakkara við og spila af honum en maður verður þreyttur á því að alltaf að láta efni inná diskinn og svo tengja við sjónvarpið aftur.
Hver er besta lausnin til að spila efni frá tölvunni í sjónvarpinu án lagg eða detta út.
Ég reyndi þetta allshare dæmi og það var nú meira ruslið. Ef verið að tengja bara usb flakkara við og spila af honum en maður verður þreyttur á því að alltaf að láta efni inná diskinn og svo tengja við sjónvarpið aftur.
Hver er besta lausnin til að spila efni frá tölvunni í sjónvarpinu án lagg eða detta út.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.
Re: Tengja PC við sjónvarp
Ég veit ekki hvort ég er að misskilja þig, en .. HDMI?
Annars er tilvalið að setja Plex server upp og nota native Plex clientinn sem þú getur sett upp í TVinu sjálfu.
Annars er tilvalið að setja Plex server upp og nota native Plex clientinn sem þú getur sett upp í TVinu sjálfu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Plushy skrifaði:Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.
tölvan mín og vélin sem er tengt við sjónvarpið bæði með Plex server og bæði tengt við rouderinn ? Eða þurfa vélarnar bara að vera tengdar saman ?
Hvernig vél ætti maður þá að hafa í þetta ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Tengja PC við sjónvarp
Einfaldasta lausnin er bara að bú til möppu sem heitir td. "Bio" yttu svo á properties og veldu "advance share". Finnur það svo i sjónvarpinu þinu.
getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.
getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
bigggan skrifaði:Einfaldasta lausnin er bara að bú til möppu sem heitir td. "Bio" yttu svo á properties og veldu "advance share". Finnur það svo i sjónvarpinu þinu.
getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.
Reyndi þetta allshare dæmi en það er bara ekki að virka. Mikið lagg og tók langann tíma. Kannski er það því ég horfi bara á bluray myndir
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Einfaldast væri ef þú gætir fengið Plex client í sjónvarpið. Er ekki eitthvað svona "app store" í sjónvarpinu? Þá værirðu bara með Plex Media Server í tölvunni þar sem allt efnið er og myndir streama beint í sjónvarpið.g0tlife skrifaði:Plushy skrifaði:Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.
tölvan mín og vélin sem er tengt við sjónvarpið bæði með Plex server og bæði tengt við rouderinn ? Eða þurfa vélarnar bara að vera tengdar saman ?
Hvernig vél ætti maður þá að hafa í þetta ?
Re: Tengja PC við sjónvarp
http://elan.plexapp.com/2012/08/03/welc ... n-samsung/" onclick="window.open(this.href);return false;
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Ein tölvan þarf að vera með Plex Media Center/Server sem geymir allar myndir. Hin tölvan þarf að vera með Plex Client sem spilar myndir úr Servernum. Client tölvan er tengd við sjónvarpið, hefur bara Plex opið í tölvunni, þráðlaust lyklaborð og mús er fínt combo. Báðar tölvur þurfa að vera tengd á sama routerinn, svo lengi sem þær eru tengdar finna þær hvor aðra. Líka ef þú loggar þig inn, óháð hvaða tölvu þú ert í eða hvar hún er tengd, geturðu launchað WebApp-inu og horft á allt á Plex-inu þínu hvar sem er.g0tlife skrifaði:Plushy skrifaði:Hafa tölvu með Plex server einhverstaðar á heimilinu, hafa svo aðra tölvu eða tæki tengt við sjónvarpið sem getur runnað Plex Client-inn.
tölvan mín og vélin sem er tengt við sjónvarpið bæði með Plex server og bæði tengt við rouderinn ? Eða þurfa vélarnar bara að vera tengdar saman ?
Hvernig vél ætti maður þá að hafa í þetta ?
Re: Tengja PC við sjónvarp
Sleppa auka tölvunni við sjónvarpið og nota bara Plex appið í samsung sjónvarpinu. Það er mun einfaldara.Plushy skrifaði:Ein tölvan þarf að vera með Plex Media Center/Server sem geymir allar myndir. Hin tölvan þarf að vera með Plex Client sem spilar myndir úr Servernum. Client tölvan er tengd við sjónvarpið, hefur bara Plex opið í tölvunni, þráðlaust lyklaborð og mús er fínt combo. Báðar tölvur þurfa að vera tengd á sama routerinn, svo lengi sem þær eru tengdar finna þær hvor aðra. Líka ef þú loggar þig inn, óháð hvaða tölvu þú ert í eða hvar hún er tengd, geturðu launchað WebApp-inu og horft á allt á Plex-inu þínu hvar sem er.
Gera eins og KermitTheFrog leggur til.
KermitTheFrog skrifaði:... Þá værirðu bara með Plex Media Server í tölvunni þar sem allt efnið er og myndir streama beint í sjónvarpið.
common sense is not so common.
Re: Tengja PC við sjónvarp
Varstu búinn að hlaða niður allshare á tölvuna þina? Ef ekki reyndu það. Á sjónvarpið mitt gat ég horft á 1080p án neitt lagg.g0tlife skrifaði:bigggan skrifaði:Einfaldasta lausnin er bara að bú til möppu sem heitir td. "Bio" yttu svo á properties og veldu "advance share". Finnur það svo i sjónvarpinu þinu.
getur verið þú þarft að virkja það bæði controlpanel i tölvuni og sjonvarpinu.
Reyndi þetta allshare dæmi en það er bara ekki að virka. Mikið lagg og tók langann tíma. Kannski er það því ég horfi bara á bluray myndir
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Ekki allir með Plex í boði í sínu sjónvarpi :/Gislinn skrifaði:Sleppa auka tölvunni við sjónvarpið og nota bara Plex appið í samsung sjónvarpinu. Það er mun einfaldara.Plushy skrifaði:Ein tölvan þarf að vera með Plex Media Center/Server sem geymir allar myndir. Hin tölvan þarf að vera með Plex Client sem spilar myndir úr Servernum. Client tölvan er tengd við sjónvarpið, hefur bara Plex opið í tölvunni, þráðlaust lyklaborð og mús er fínt combo. Báðar tölvur þurfa að vera tengd á sama routerinn, svo lengi sem þær eru tengdar finna þær hvor aðra. Líka ef þú loggar þig inn, óháð hvaða tölvu þú ert í eða hvar hún er tengd, geturðu launchað WebApp-inu og horft á allt á Plex-inu þínu hvar sem er.
Gera eins og KermitTheFrog leggur til.
KermitTheFrog skrifaði:... Þá værirðu bara með Plex Media Server í tölvunni þar sem allt efnið er og myndir streama beint í sjónvarpið.
Re: Tengja PC við sjónvarp
downloadaðu Serviio og notaðu það sem media center - er með sony snjallTV og þetta svínvirkar
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Okey strákar ég ákvað að taka plex á þetta og er búinn að setja það upp í TV og PC. Get farið manual í sjónvarpinu mínu í network og klikkað á plex media og fundið þar myndirnar mínar og þætti en eftir að hafa farið gegnum margar möppur.
Hinsvegar ef ég fer í plex appið í sjónvarpinu og klikka á Shared Contect -> Bíómyndir þá kemur ''No data available''
Hvað skal gera næst ?
Hinsvegar ef ég fer í plex appið í sjónvarpinu og klikka á Shared Contect -> Bíómyndir þá kemur ''No data available''
Hvað skal gera næst ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
g0tlife skrifaði:Okey strákar ég ákvað að taka plex á þetta og er búinn að setja það upp í TV og PC. Get farið manual í sjónvarpinu mínu í network og klikkað á plex media og fundið þar myndirnar mínar og þætti en eftir að hafa farið gegnum margar möppur.
Hinsvegar ef ég fer í plex appið í sjónvarpinu og klikka á Shared Contect -> Bíómyndir þá kemur ''No data available''
Hvað skal gera næst ?
Ég fattaði það sjálfur átti eftir að setja addresuna inn. Works like a charm núna takk fyrir mig

Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Tengja PC við sjónvarp
Bara smá viðbót:
í Windows 7+ geturðu hægri smellt á kvikmyndina í tölvunni og valið ,,Play to: *nafnásjónvarpi*", ef sjónvarpið er á sama networki
í Windows 7+ geturðu hægri smellt á kvikmyndina í tölvunni og valið ,,Play to: *nafnásjónvarpi*", ef sjónvarpið er á sama networki

Last edited by gissur1 on Fim 20. Feb 2014 20:03, edited 1 time in total.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
þar sem þú nefnir allshare, þá ertu líklegast með samsung.g0tlife skrifaði:Sælir ég er hérna með samsung smart tv og langaði að tengja það með snúru við tölvuna mína og spila frá henni efni en spurningin er. Er það hægt ?
Ég reyndi þetta allshare dæmi og það var nú meira ruslið. Ef verið að tengja bara usb flakkara við og spila af honum en maður verður þreyttur á því að alltaf að láta efni inná diskinn og svo tengja við sjónvarpið aftur.
Hver er besta lausnin til að spila efni frá tölvunni í sjónvarpinu án lagg eða detta út.
ég nota það mjög mikið og notast ég þá við Playstation Media Server á pc tölvunni og streama svo bara í sjónvarpið gegnum heima netið.
næ að streama full hd 3d myndir án þess að lagga

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja PC við sjónvarp
Er með tvö sjónvörp hérna og bæði tengd við tölvuna mína. Eitt er beintengt með HDMI snúru, hitt er með Plex client sem tengist Plex servernum á tölvunni minni yfir WiFi.
Svínvirkar.
Svínvirkar.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64