CPU Bottleneck á skjákort
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
CPU Bottleneck á skjákort
Er með i3 örgjörva, 12gb ram og 460 skjákort og var að spá að uppfæra í 660 kort ( http://www.att.is/product/msi-geforce-n ... ing-2048mb" onclick="window.open(this.href);return false;).
Myndi ég græða lítið á því með svona lélegan örgjörva?
Ætti ég frekar að taka 760? Er mikill munur?
Ætla að uppfæra meira seinna og kaupa nýtt móðurborð og örgjörva en væri til í að sjá aðeins betri gæði og byrja bara á skjákorti.
Er ekki við tölvuna og myndi setja inn meiri upplýsingar ef ég hefði þær.
Myndi ég græða lítið á því með svona lélegan örgjörva?
Ætti ég frekar að taka 760? Er mikill munur?
Ætla að uppfæra meira seinna og kaupa nýtt móðurborð og örgjörva en væri til í að sjá aðeins betri gæði og byrja bara á skjákorti.
Er ekki við tölvuna og myndi setja inn meiri upplýsingar ef ég hefði þær.
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Færi í 760, mun öflugra en 660. i3 ætti alveg að vera góður í flesta leiki þessa stundina.
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Taktu frekar 760, það er STÓR munur á því og 660, hvernig i3 ertu annars með ?
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Þetta er eldri týpa af i3 sem er hætt að selja móðurborð fyrir, man ekki töluna. Ég set það inn í kvöld. Ég tek þá frekar 760 ég ég fer í þetta
-
littli-Jake
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Hætt að selja fyrir? Hvaða socekt ertu með :/ ?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Ef þú vilt ekki eyða mjög miklum pening þá var nvidia að gefa út nýja útgáfu af 750 / 750 Ti sem lookar ágætlega (verð í BNA: $150).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
To hell with it, kom við í Computer.is og keypti Gigabyte 760 kortið hjá þeim.
Þakka ráðleggingarnar!
Þakka ráðleggingarnar!
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Hvernig gengur þetta síðan?
Er örgjörvinn eitthvað að draga þetta?
Er örgjörvinn eitthvað að draga þetta?
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Ja hreinskilnislega sagt þá er ég ekki viss hvernig ég prófa það.vikingbay skrifaði:Hvernig gengur þetta síðan?
Er örgjörvinn eitthvað að draga þetta?
Er búinn að prófa að spila Battlefield 4 og ég fór úr 30-40 fps í 90-100 fps þótt ég hækkaði allt í high-ultra hjá mér.
Mjög mikill munur á grafíkinni eftir þetta.
Næsta skref er bara að kaupa nýtt móbo og CPU en það bíður aðeins.
Annars er tölvan líka miklu hljóðlátari eftir þetta, greinilegt að 660 kortið er með frekar ofvirka viftu
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: CPU Bottleneck á skjákort
Ekki málið og gangi þér vel með þetta !capteinninn skrifaði:To hell with it, kom við í Computer.is og keypti Gigabyte 760 kortið hjá þeim.
Þakka ráðleggingarnar!
