Doom 3.... Heilög stund með djöflinum
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Svo ég haldi mig nú við efni þráðsins, ég á erfitt með að gefa þessum leik fullt hús. Já, hann hræðir mann í byrjun, en eftir smá þá fer maður að búast við dóti. Maður veit til dæmis þegar maður labbar inn í nýtt herbergi að það kemur eitthvað, maður veit að það kemur skrímsli út úr þessu dimma sundi og svo framvegis...
Ég er hættur að spila hann, þetta er ekkert meira en falleg grafík...
Af hverju geta PC leikir ekki verið frumlegir og með gott gameplay...
Ég er hættur að spila hann, þetta er ekkert meira en falleg grafík...
Af hverju geta PC leikir ekki verið frumlegir og með gott gameplay...
OC fanboy
Hsm náðu forceware 65. eitthvað það er nýjasti driverinn held ég, hann er að virka mjög vel hjá mér. Finnur hann á http://www.guru3d.com
Bendill skrifaði:Svo ég haldi mig nú við efni þráðsins, ég á erfitt með að gefa þessum leik fullt hús. Já, hann hræðir mann í byrjun, en eftir smá þá fer maður að búast við dóti. Maður veit til dæmis þegar maður labbar inn í nýtt herbergi að það kemur eitthvað, maður veit að það kemur skrímsli út úr þessu dimma sundi og svo framvegis...
Ég er hættur að spila hann, þetta er ekkert meira en falleg grafík...
Af hverju geta PC leikir ekki verið frumlegir og með gott gameplay...
Sammála öllu þarna. Nema því að PC leikir séu ekki með gott Gameplay. Það eru margir sem eru með gott gameplay
Ég downlodaði Doom 3 um daginn (Tími ekki að eyða pening í eitthvað sem ég hef ekki heyrt góða hluti um!) og strax daginn eftir var ég kominn með leið á honum og hættur að spila hann. Svo gæti það bara verið ég, en mér finnst hann ekkert svakalega scary... Manni bregður kannski pínu þegar maður opnar hurð og sér allt í einu Imp stökkvandi að manni, en that's it!
Ég hef horft á vini mína spila hann, og þeir eru að því komnir að gráta þegar þeir eru að berjast við venjulega zombies.... En að mínu mati finnst mér þetta ekkert vera neitt voða hræðilegt. Er þetta sálfræðilegt "vandamál" eða...?
Add: Nema kannski þegar einhver rödd segir "Follow me" og "They took my baby" og eitthvað þannig. Ekki beint hræddur, en spooked out....
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Allt í lagi, ég viðurkenni að það séu leikir sem eru frumlegir á PC, afsakið alhæfinguna. En ég stend fast á því að það skorti frumlegt gameplay í PC leiki nú til dags. Ég prófaði "Legend of Zelda: WindWaker" fyrir nokkru síðan á Gamecube, ég gat virkilega ekki hætt að spila! Það er það sem vantar á PC nú til dags. Það vantar leiki eins og "Daggerfall" gamla!
OC fanboy
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Takk kærlega
http://www.fraps.com
http://www.fraps.com
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard