lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Ég er ekki að keyra nein forrit í bakgrunni. Að mér vitandi.
Er með slökkt á 4g 3g blátönn gps og hef skjá birtuna aldrei hærri en 20%.
Veit einhver hér hvað er að valda þessu?
Eða um eitthvað ráð?
Er með slökkt á 4g 3g blátönn gps og hef skjá birtuna aldrei hærri en 20%.
Veit einhver hér hvað er að valda þessu?
Eða um eitthvað ráð?
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
betterbatterystats: https://play.google.com/store/apps/deta ... tats&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809" onclick="window.open(this.href);return false;
þar geturðu séð nákvæmlega hvaða forrit/app er að drain-a batteríið
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809" onclick="window.open(this.href);return false;
þar geturðu séð nákvæmlega hvaða forrit/app er að drain-a batteríið
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Er ekki til frí útgáfa ag þessu forriti?
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Ef þú skráir þig á XDA þá færðu hana frítt
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Stoppaðu og óvirkjaðu Vu Talk forritið.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Lenti í nákvæmlega sama, gerðu þetta. Skil ekki afhverju í fyrsta lagi þetta er ekki lagað og í öðru lagi afhverju símafyrirtækin geri þetta ekki fyrir mann fyrirfram eða láti mann vita.audiophile skrifaði:Stoppaðu og óvirkjaðu Vu Talk forritið.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Þessi galli í Vu Valk er víst bara staðbundinn við ísland.
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Okei það meikar sens, samt finnst mér að allir íslensku carrierarnir ættu að vita af þessum galla og láta vita strax við kaup á símanumHaffi skrifaði:Þessi galli í Vu Valk er víst bara staðbundinn við ísland.
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Þetta var vu talk. Merkilegt hvað þetta gleypti rafhlöðuna og hvað síminn hitnaði
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Veit einhver hér hvernig ég slekk varanlega á vu talk?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Settings - Apps - All - VuTalk og ætti að vera í efra hægri horninu disable takkijardel skrifaði:Veit einhver hér hvernig ég slekk varanlega á vu talk?