Er að spá í að henda þokuljósum í bíl sem kom ekki með þeim orginal (en þau komu á dýrari týpunni).
Þessar reglur gilda um þokuljós, úr reglugerð um gerð og búnað ökutækja
(21) Þokuljós.
Litur: Skal vera hvítur eða gulur.
Dreifing: Ljósið skal dreifast vel til hliðanna og hafa greinileg lárétt birtumörk.
Staðsetning: Ljósker skulu vera framan á ökutækinu. Hæð skal vera a.m.k. 250 mm en ekki meiri en hæð lágljóskera. Fjarlægð frá ystu brún má ekki vera meiri en 400 mm.
Stilling og ljósstyrkur: Ljóskerin skal vera hægt að stilla nákvæmlega á auðveldan hátt. Ljós skal ekki lýsa lengra fram á veginn en lágljós viðkomandi ökutækis. Mesta afl peru sem nota má í hvort ljósker er 70 W.
Tenging: Ljósker skulu tengd stöðuljóskerum um eigin rofa.
Núna eru flest kit sem ég hef séð fyrir svona þokuljós þannig að þetta er bara tengt beint í rofa inní bíl og er ekki látið tengjast aðal- eða stöðuljósum á nokkurn hátt - það er væntanlega ólöglegt?
Að tengja þokuljós
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Að tengja þokuljós
það á eingöngu að nota þokuljós einsog nafnið gefur til kynna í þoku. Því er mjög eðlilegt að þau séu á eigin rofa.blitz skrifaði: Tenging: Ljósker skulu tengd stöðuljóskerum um eigin rofa.
Núna eru flest kit sem ég hef séð fyrir svona þokuljós þannig að þetta er bara tengt beint í rofa inní bíl og er ekki látið tengjast aðal- eða stöðuljósum á nokkurn hátt - það er væntanlega ólöglegt?
Gæti verið gert ráð fyrir ljósunum í öryggisboxinu og gætir því tengd þangað staðinn fyrir beint inná geymi, þá ertu öruglega kominn með tengingu gegnum stöðuljós, þ.e. það drepst á ljósunum þegar svissað er af.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: Að tengja þokuljós
Já enda er pointið með því að bæta þeim við einmitt að nota við keyrslu utan á landi. Er þetta þá rétt tengt ef það er settur relay milli stöðuljósa og þokuljósa þannig að það sé ekki hægt að kveikja á þokuljósum nema að stöðuljós séu logandi?axyne skrifaði:það á eingöngu að nota þokuljós einsog nafnið gefur til kynna í þoku. Því er mjög eðlilegt að þau séu á eigin rofa.blitz skrifaði: Tenging: Ljósker skulu tengd stöðuljóskerum um eigin rofa.
Núna eru flest kit sem ég hef séð fyrir svona þokuljós þannig að þetta er bara tengt beint í rofa inní bíl og er ekki látið tengjast aðal- eða stöðuljósum á nokkurn hátt - það er væntanlega ólöglegt?
Gæti verið gert ráð fyrir ljósunum í öryggisboxinu og gætir því tengd þangað staðinn fyrir beint inná geymi, þá ertu öruglega kominn með tengingu gegnum stöðuljós, þ.e. það drepst á ljósunum þegar svissað er af.
PS4
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Að tengja þokuljós
já, það væri eitthvað í áttina sem ég myndi gera. Tjekkaðu samt inní öryggisboxið hvort þú finnir pláss fyrir öryggi/relay fyrir þokuljós og ef þú ert heppin þá er wireloom og allt klárt fyrir ljós.
Annað, ef ég myndi giska þá er ekkert ólöglegt að skítmaxa ljósin hvernig sem er. þar sem þetta er aukabúnaður ekki reglubundinn búnaður...
Annað, ef ég myndi giska þá er ekkert ólöglegt að skítmaxa ljósin hvernig sem er. þar sem þetta er aukabúnaður ekki reglubundinn búnaður...
Electronic and Computer Engineer
Re: Að tengja þokuljós
HATA þokuljós
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
Re: Að tengja þokuljós
Vertu viss um að þegar þú ferð með bílinn í skoðun, þá munu þeir sannreyna að það sé rétt tengt.
Betra að vanda þetta og hafa löglegt.
Betra að vanda þetta og hafa löglegt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að tengja þokuljós
Þetta ætti að vera mjög einfalt.
Þú tengir vír við stöðuljósavírinn(+) yfir í rofa. Úr rofanum í þokuljós. Úr þokuljósi í stöðuljósavírinn(-).
Þú tengir vír við stöðuljósavírinn(+) yfir í rofa. Úr rofanum í þokuljós. Úr þokuljósi í stöðuljósavírinn(-).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller