Það er ekki séns að þessi tölvu standi undir þeim kostnaði svo ég fór og reif skjáinn úr og fann öll númer sem þarf til að pannta skjá af netinu. Ég var á leiðinni til US og keypti bara 2 skjái til að vera viss um að þeir pössu annarhvor (annar skjárinn var akkurat fyrir þessu tölvu, meira að segja fyrir þessu tölvu týpu (B9G, ef þið vitið hvað ég meina). Kostaði samanlagt 18þ. þannig ég lét mig bara aalveg hafa það fram yfir 80þ sem ég hefði annars borgað.
Núna er samt smá vesen. Skjáirnir virka hvorugur.. en backlight-ið virkar og ég get stjórnað birtustiginu. Fyrst koma svona smá litaðar línur sem síðan rólega hverfa.. þetta er allt rooosa skrítið..
Hvað getur verið að? Snúran? ég er grátandi hérna, tölvulaus
