Þegar ég kveiki á vélinni kemur græna ljósið, en það gerist ekkert á skjánum.
Hvar er best að fara með græjuna í viðgerð (ódýrast helst)
Hélt fyrst að fjarstýringin væri biluð, keypti nýja en ekkert gerðist.
PS3 vandamál !
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
eru allar snúrur í lagi?
var tölvan eitthvað tengd með composite eða RCA köplum nýlega ?
var tölvan eitthvað tengd með composite eða RCA köplum nýlega ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: PS3 vandamál !
Prufaðu að halda On takkanum inni þar til það koma þrjú píp
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
Re: PS3 vandamál !
10 sec, þá resetar hún settings og þá geturu breytt stillingana afturEythor skrifaði:Prufaðu að halda On takkanum inni þar til það koma þrjú píp
Asus Sabertooth 990FX R2.0 | AMD FX-8350 @ 4.3GHz | 8GB Geil | Asus GTX770 G10(h90) | 2x Seagate 500GB |SSD Vertex 120GB |BenQ XL2411Z @144Hz & BenQ gw2250
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Ætla að prófa þetta. Takk
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Búinn að reseta, þá kom gluggi sem spurði hvort ég vil nota HDMI tengið, ýta á enter (x), en ekkert gerðist. Fjarstýring og tækið tala ekki saman, var með alveg nýja fjarstýringu.
Hver gerir við PS3 ?
Hver gerir við PS3 ?
Re: PS3 vandamál !
Þú verður að tengja fjarstýringuna með USB til að hún virki þarna.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Var alltaf með fjarstýringuna kapal tengda, en so allt í einu byrjaði skjárinn að flökta hellig og búmm græjan komin í gang ???
En er meðan er !
En er meðan er !
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 vandamál !
Græjan fraus aftur, ég restartaði og upphafsmynd kom upp, en so ekkert meir, frosinn þar ! græjan er bara biluð !!