Að velja LCD skjá...

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að velja LCD skjá...

Póstur af GuðjónR »

Ég þarf að kaupa 2 stk LCD skjái...
Annar á að vera 17" og hinn 19"...
Hvaða reynslu hafið þið af svona skjám og með hverjum mælið þið.
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Agneovo Eða Shuttle :D
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Greinilega einginn á vaktinni með reynslu af LCD
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ekki taka ADI microscan.. þeir eru CRAP!

annars eru Neuvo skjáirnir þokkalegar. þeir eru með ISO Class 2 ábyrgð. og eru mjög sjaldan með dauðum pixlum og það er fínt contrast og litir á þeim.
"Give what you can, take what you need."

Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emizter »

hmm er ekki bara svona venjulegt gamaldags tengi á Neovo skjáunum, ekki svona digital
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

reyndar. en eru ekki bara dvi tengi á rándýrum skjáum?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:reyndar. en eru ekki bara dvi tengi á rándýrum skjáum?
held það, ég hef aðeins verið með ódýrari LCD skjái og þeir hafa bara verið með VGA tengi
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er með Analog - Digital - S-Video og CVBS Input á mínum AgNeovo x-19AV

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

fá sér Viewsonic Vp17b topp græja.

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Ég hef góða reynslu af Ag neovo. Er búinn að vera með með einn 15" og þrjá 19" í vinnunni í eitt og hálft ár og er mjög hrifinn af þeim.

Man þetta nú ekki alveg því ég er ekki í vinnunni en minni skjárinn er held ég bara með VGA og S-VHS en stærri eru með fullt af tengjum.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

ég fékk mér 17" Neovo F-417 og hann er mjög skýr og góður. Reyndar er hann frekar "stífur" þ.e.a.s. ekki hægt að snúa honum til hliðar nema snúa fætinum með. Ekki hægt að hækka hann eða lækka - en það þarf ekki endilega að vera slæmt - sýnir ákveðinn stöðugleika.
Annars er hann bjartur og góðir litir í honum ásamt lágu response time.

kv,
jericho

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Svara