Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af jonsig »

Sælir er eð svona óformlega könnun um hvernig hinir alþekktu japönsku jamicon þéttar eru að performa í móðurborðunum hjá ykkur , power supply´unum og jafnvel hljóðkortum . Eru þeir að klikka mikið ?

Ástæðan fyrir því ég spyr er sú að ég er að laga mikið af dóti með jamicon þéttum og hef fengið áhyggjur af hvort þeir muni springa í rassinn á mér , þeir hafa mjög blendið reputation á viðgerðasíðum víðsvegar á netinu .

Ég er nichicon,rubycon fan en íhlutir verslunin er mjög mikið í jamicon .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af jonsig »

Svo til marantz nutteranna sem tala um hlýja hljóðið í vintage marantz ,, ja það eru held ég bara ónýtir þéttar í tone control svæðinu =D>
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af rango »

Ok.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af jonsig »

rango skrifaði:Ok.
ekki er ég svona asnalegur ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af vesley »

Voðalega fáir hér á vaktinni sem spá í þessu.
massabon.is
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af rango »

jonsig skrifaði:
rango skrifaði:Ok.
ekki er ég svona asnalegur ?
Bara la-la svona eða það finnst mér, Þú notaðir orðið "marantz" í flokk sem heitir "cpu og móðurborð"
8-[

ég reyndar er að miða við hina þræðina líka.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af Daz »

jonsig skrifaði:
rango skrifaði:Ok.
ekki er ég svona asnalegur ?
Þú ert að spyrja spurningar sem bara þeir sem hafa skipt um þétta á móðurborðinu sínu geta svarað og þá aðeins ef þeir höfðu jamicon þétta til að byrja með. Skýrir það á einhver hátt afhverju spurning er erfið?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru jamicon þéttar að performa hjá ykkur ?

Póstur af dori »

Daz skrifaði:
jonsig skrifaði:
rango skrifaði:Ok.
ekki er ég svona asnalegur ?
Þú ert að spyrja spurningar sem bara þeir sem hafa skipt um þétta á móðurborðinu sínu geta svarað og þá aðeins ef þeir höfðu jamicon þétta til að byrja með. Skýrir það á einhver hátt afhverju spurning er erfið?
Og ekki gleyma að það tekur nokkur ár að fá raunverulega reynslu á það hvernig þéttar performa (s.s. hvort þeir eyðileggist "fljótt"). Meira að segja ódýrasta dótið af dx ætti að endast í 3-5 ár.
Svara