Sanngjarnt verð fyrir Samsung Galaxy S2 og S3

Svara

Höfundur
frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Sanngjarnt verð fyrir Samsung Galaxy S2 og S3

Póstur af frappsi »

Hvað væri sanngjarnt að selja S2 og S3 síma í góðu ástandi á, eðlileg notkun og útlit eftir því?
Ballpark og max upphæðir ?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir Samsung Galaxy S2 og S3

Póstur af audiophile »

S2 = 20-30þ eftir ástandi
S3 = 30-45þ eftir ástandi

S3 var nýlega á 53þ í Elko sem viðmiðun fyrir S3. Svo er S2 bara orðinn gamall. S2+ seldist síðast á 49þ áður en hann hætti.
Have spacesuit. Will travel.
Svara