Sælir vaktarar,
systur mína vantar nýtt batterí fyrir macbook pro tölvuna sína. Hvar er hægt að panta svoleiðis til landsins?
Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
Last edited by Spookz on Mán 03. Feb 2014 09:02, edited 2 times in total.
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
Ég fékk batterí í mína á ebay frá Kína... genuine apple á ca. 1/3 af verðinu hérna heima. Best að leita bara á ebay og velja seljanda með gott rating.
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
Passið ykkur samt, ég hef pantað 'genuine Apple battery' af ebay sem reyndist bara vera generic copy. Þeir sýndu samt myndir af genuine batterý og voru með 99% rating (sem skítlétt er að fá).
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
það er hægt að kaupa ratings á ebay, á ebay...akarnid skrifaði:Passið ykkur samt, ég hef pantað 'genuine Apple battery' af ebay sem reyndist bara vera generic copy. Þeir sýndu samt myndir af genuine batterý og voru með 99% rating (sem skítlétt er að fá).
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
Prófaði einu sinni að kaupa batterý í fartölvuna mína af Ebay. Fann batterý sem mér leist á og sendanda með gott rating. Þegar það kom til landsins þá hlóð ég batterýið í 100% og kveikti á tölvunni. Hún hélt sér í gangi í svona 2 mínútur kannski, batterýið tómt.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
já sjálfsagt fullt af svikahröppum að selja sviknar vörur líka... en allavega fékk ég það sem var auglýst
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
MacLand hafa verið að selja fínar rafhlöður frá þriðja aðila á ekki svo mikinn pening minnir mig.
Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?
Held ég taki ekki sénsinn á að kaupa af Ebay, en ég ætla að hafa samband við Macland
Þakka aðstoðina.
Þakka aðstoðina.