[TS] Xbox360 slim 250gb, 4 fjarstýringar, leikir o.fl.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
snosig
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 10:58
Staða: Ótengdur

[TS] Xbox360 slim 250gb, 4 fjarstýringar, leikir o.fl.

Póstur af snosig »

Er með til sölu Xbox360 slim, 250 gb, í toppstandi. Kemur í upprunalega kassanum. Með fylgja eftirfarandi:

- 4 þráðlausar fjarstýringar (svartar)
- 4 hleðslubatterí
- 2 hleðsludokkur (komast tvær fjarstýringar í hvora)
- headset
- Lyklaborð til að smella á fjarstýringu
- Xbox 360 Media fjarstýring
- HDMI snúra
- allar snúrur sem fylgdu með

Eftirtaldir leikir fylgja með, allir í mjög góðu standi
- GTA 5 (nánast ónotaður)
- Mass Effect 3
- Fifa 13
- Fifa Streets 3
- Halo 3
- Alan Wake

Gæti veri með einhverja fleiri leiki sem ég gleymi að telja upp, bæti þeim við ef ég finn þá.

Óska eftir tilboðum í þennan pakka.
Svara